Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Mælingar í skógi – ekki alltaf einfalt mál!

17. apríl 2015

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að sinna mælingarvinnu út í skógi. Þrátt fyrir að mörgum finnist gott að komast úr skrifstofustólnum annað slagið, sérstaklega í góðu veðri eins og var á Héraði í gær, er ekki endilega gott að lenda í aðstæðum eins og þau Sherry og Borja lentu í við vinnu sína

meira

Grisjunarútboð

13. mars 2015

Héraðs- og Austurlandsskógar (HASK), fyrir hönd landeigenda, óska eftir tilboði í grisjun á lerkiskógi í Klúku, Fljótsdal. Lerkiskóg, blandaðan furu, í …

meira

Fundur um afurðamál

10. febrúar 2015

Boðað er til fundar um afurðamál með skógarbændum á Hótel Héraði miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Dagskráin er eftirfarandi: Kurlkyndistöðin Hallormsstað. …

meira

Nýr starfsmaður

5. febrúar 2015

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til Héraðs- og Austurlandsskóga. Það er Francisko Borja Alcober ættaður frá Spáni. Borja er skógarverkfræðingur með M.Sc …

meira

Kurlari í „aksjón“

19. janúar 2015

Eins og sjá má í frétt hér á síðunni var nýr kurlari keyptur til landsins nýverið. Í meðfylgjandi link má sjá …

meira

Nýr kurlari

8. janúar 2015

Skógrækt ríkisins í samstarfi við Héraðs- og Austurlandsskóga og fleiri aðila festu nýverið kaup á öflugum kurlara sem nú er kominn …

meira

Jólakveðja

23. desember 2014

Óskum skógarbændum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

meira

Jólakötturinn 2014

2. desember 2014

Eins og undanfarin ár verður jólamarkaður haldinn í Barra í samstarfi Héraðs- og Austurlandsskóga, Barra ehf, Skógræktar ríkisins og Félags skógarbænda …

meira

Staða verkefnisstjóra laus

30. október 2014

  Skógfræðingur   Héraðs- og Austurlandsskógar óska eftir að ráða skógfræðing í stöðu verkefnastjóra (100% starf). Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi …

meira

Umhirðunáskeið

27. október 2014

Umhirðunámskeið á vegum Héraðs- og Austurlandsskóga var haldið á föstudaginn og laugardaginn var (24. og 25. okt.). Fyrri dagurinn fór fram …

meira