Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Fundur um afurðamál

10. febrúar 2015

Boðað er til fundar um afurðamál með skógarbændum á Hótel Héraði miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Dagskráin er eftirfarandi: Kurlkyndistöðin Hallormsstað. Guðmundur Davíðsson Kyndistöðin,- útvegunarkeðjan og þurrkun. Þór Þorfinnsson Sala á skógarkurli, tekjur – gjöld. Gunnlaugur Guðjónsson Viðarmagnsáætlun fyrir Fljótsdalshérað. Lárus Heiðarsson Undirbúningur að stofnun afurðamiðstöðvar skógarafurða á Austurlandi. Jóhann Þórhallsson Allir eru velkomnir á

meira

Nýr starfsmaður

5. febrúar 2015

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til Héraðs- og Austurlandsskóga. Það er Francisko Borja Alcober ættaður frá Spáni. Borja er skógarverkfræðingur með M.Sc …

meira

Kurlari í „aksjón“

19. janúar 2015

Eins og sjá má í frétt hér á síðunni var nýr kurlari keyptur til landsins nýverið. Í meðfylgjandi link má sjá …

meira

Nýr kurlari

8. janúar 2015

Skógrækt ríkisins í samstarfi við Héraðs- og Austurlandsskóga og fleiri aðila festu nýverið kaup á öflugum kurlara sem nú er kominn …

meira

Jólakveðja

23. desember 2014

Óskum skógarbændum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

meira

Jólakötturinn 2014

2. desember 2014

Eins og undanfarin ár verður jólamarkaður haldinn í Barra í samstarfi Héraðs- og Austurlandsskóga, Barra ehf, Skógræktar ríkisins og Félags skógarbænda …

meira

Staða verkefnisstjóra laus

30. október 2014

  Skógfræðingur   Héraðs- og Austurlandsskógar óska eftir að ráða skógfræðing í stöðu verkefnastjóra (100% starf). Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi …

meira

Umhirðunáskeið

27. október 2014

Umhirðunámskeið á vegum Héraðs- og Austurlandsskóga var haldið á föstudaginn og laugardaginn var (24. og 25. okt.). Fyrri dagurinn fór fram …

meira

Myndir frá starfsemi Héraðs og Austurlandsskóga.

3. október 2014

Sælir bændur og aðrir gestir þessarar síðu. Settar hafa verið inn ýmsar myndir frá starfsemi Héraðs og Austurlandsskóga inn á heimasíðu …

meira

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög – Hallormsstað

12. september 2014

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa …

meira