Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Hátíð og gróðursetning á Fljótsdalshéraði

25. júní 2015

Fréttatilkynning                                                                                                                                      22. júní 2015   Hátíð og gróðursetning á Fljótsdalshéraði í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur Laugardaginn 27. júní nk. munu skógræktarfélög og sveitarfélög um allt land, með stuðningi Sambands sveitarfélaga á Íslandi, minnast þess að 35 ár eru liðin frá því Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Gróðursettar verða þrjár plöntur á

meira

Skógardagurinn mikli

16. júní 2015

Skógardagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur í Mörkinni Hallormsstað laugardaginn 20. júní nk. Meðfylgjandi er dagskrá dagsins sem er fjölbreytt og skemmtileg …

meira

Sameining í athugun

8. júní 2015

Umhverfis og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað starfshóp til að skoða sameiningu skógræktarstarfs ríkisins í eina stofnun. Um er að ræða …

meira

Gróðursetning hafin á Austurlandi

27. maí 2015

Gróðursetningar eru hafnar á Austurlandi þrátt fyrir kalt og langt vor. Fáeinir eru komnir vel á veg með að setja út …

meira

Skógardagurinn mikli

30. apríl 2015

Takið daginn frá!

meira

Staðfesting – skil

22. apríl 2015

Skógarbændur sem sótt hafa um framkvæmdir á árinu eru minntir á að skila inn undirrituðum staðfestinarblöðum sem fyrst eða í síðasta …

meira

Mælingar í skógi – ekki alltaf einfalt mál!

17. apríl 2015

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að sinna mælingarvinnu út í skógi. Þrátt fyrir að mörgum finnist gott að …

meira

Grisjunarútboð

13. mars 2015

Héraðs- og Austurlandsskógar (HASK), fyrir hönd landeigenda, óska eftir tilboði í grisjun á lerkiskógi í Klúku, Fljótsdal. Lerkiskóg, blandaðan furu, í …

meira

Fundur um afurðamál

10. febrúar 2015

Boðað er til fundar um afurðamál með skógarbændum á Hótel Héraði miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Dagskráin er eftirfarandi: Kurlkyndistöðin Hallormsstað. …

meira

Nýr starfsmaður

5. febrúar 2015

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til Héraðs- og Austurlandsskóga. Það er Francisko Borja Alcober ættaður frá Spáni. Borja er skógarverkfræðingur með M.Sc …

meira