Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Gróðursetning hafin á Austurlandi

27. maí 2015

Gróðursetningar eru hafnar á Austurlandi þrátt fyrir kalt og langt vor. Fáeinir eru komnir vel á veg með að setja út frysta lerkið. Viljum við hvetja þá sem ekki eru byrjaðir en fengu úthlutað frystu lerki að kappkosta að koma þeim í jörðu hið fyrsta. Allar rannsóknir sýna að hratt dregur úr lifun frostplantna ef

meira

Skógardagurinn mikli

30. apríl 2015

Takið daginn frá!

meira

Staðfesting – skil

22. apríl 2015

Skógarbændur sem sótt hafa um framkvæmdir á árinu eru minntir á að skila inn undirrituðum staðfestinarblöðum sem fyrst eða í síðasta …

meira

Mælingar í skógi – ekki alltaf einfalt mál!

17. apríl 2015

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að sinna mælingarvinnu út í skógi. Þrátt fyrir að mörgum finnist gott að …

meira

Grisjunarútboð

13. mars 2015

Héraðs- og Austurlandsskógar (HASK), fyrir hönd landeigenda, óska eftir tilboði í grisjun á lerkiskógi í Klúku, Fljótsdal. Lerkiskóg, blandaðan furu, í …

meira

Fundur um afurðamál

10. febrúar 2015

Boðað er til fundar um afurðamál með skógarbændum á Hótel Héraði miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20:00. Dagskráin er eftirfarandi: Kurlkyndistöðin Hallormsstað. …

meira

Nýr starfsmaður

5. febrúar 2015

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn til Héraðs- og Austurlandsskóga. Það er Francisko Borja Alcober ættaður frá Spáni. Borja er skógarverkfræðingur með M.Sc …

meira

Kurlari í „aksjón“

19. janúar 2015

Eins og sjá má í frétt hér á síðunni var nýr kurlari keyptur til landsins nýverið. Í meðfylgjandi link má sjá …

meira

Nýr kurlari

8. janúar 2015

Skógrækt ríkisins í samstarfi við Héraðs- og Austurlandsskóga og fleiri aðila festu nýverið kaup á öflugum kurlara sem nú er kominn …

meira

Jólakveðja

23. desember 2014

Óskum skógarbændum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

meira