Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Jólakötturinn 2014

2. desember 2014

Eins og undanfarin ár verður jólamarkaður haldinn í Barra í samstarfi Héraðs- og Austurlandsskóga, Barra ehf, Skógræktar ríkisins og Félags skógarbænda á Austurlandi. Markaðurinn verður haldinn laugardaginn 13. des. og hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 16:00

meira

Staða verkefnisstjóra laus

30. október 2014

  Skógfræðingur   Héraðs- og Austurlandsskógar óska eftir að ráða skógfræðing í stöðu verkefnastjóra (100% starf). Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi …

meira

Umhirðunáskeið

27. október 2014

Umhirðunámskeið á vegum Héraðs- og Austurlandsskóga var haldið á föstudaginn og laugardaginn var (24. og 25. okt.). Fyrri dagurinn fór fram …

meira

Myndir frá starfsemi Héraðs og Austurlandsskóga.

3. október 2014

Sælir bændur og aðrir gestir þessarar síðu. Settar hafa verið inn ýmsar myndir frá starfsemi Héraðs og Austurlandsskóga inn á heimasíðu …

meira

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög – Hallormsstað

12. september 2014

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa …

meira

Landsmót

3. september 2014

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að starfsmenn Landshlutaverkefnanna í skógrækt koma saman einu sinni á ári, sitt á hvað í …

meira

Umhverfisráðherra í heimsókn til Héraðs- og Austurlandsskóga

20. ágúst 2014

Sigurður Ingi Jóhannsson Umhverfis- og auðlindaráðherra ásamt yfirstjórn ráðuneytisins heimsóttu Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskógar …

meira

Sumarlokun Héraðs- og Austurlandsskóga

11. júlí 2014

Skrifstofur Héraðs- og Austurlandsskóga verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 14. júlí, til 5. ágúst. Ef mikið liggur við má …

meira

Gróðursetningar og framkvæmdaskráningar

1. júlí 2014

Gróðursetningar hafa gengið vel á starfssvæði Héraðs- og Austurlandsskóga í vor. Aðeins hefur verið um að skógarbændur hafi sagt sig frá …

meira

Skógardagurinn mikli

24. júní 2014

Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 10 sinn laugardaginn 21. júní. Mikill mannfjöldi mætti á flötina í Hallormsstaðaskógi í blíðskaparveðri og …

meira