Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Myndir frá starfsemi Héraðs og Austurlandsskóga.

3. október 2014

Sælir bændur og aðrir gestir þessarar síðu. Settar hafa verið inn ýmsar myndir frá starfsemi Héraðs og Austurlandsskóga inn á heimasíðu verkefnisins. Þær má finna undir „Héraðs- og Austurlandsskógar“ borðanum og síðan „myndir úr starfinu.“.     Höf: Haukur Guðmundsson.

meira

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög – Hallormsstað

12. september 2014

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa …

meira

Landsmót

3. september 2014

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að starfsmenn Landshlutaverkefnanna í skógrækt koma saman einu sinni á ári, sitt á hvað í …

meira

Umhverfisráðherra í heimsókn til Héraðs- og Austurlandsskóga

20. ágúst 2014

Sigurður Ingi Jóhannsson Umhverfis- og auðlindaráðherra ásamt yfirstjórn ráðuneytisins heimsóttu Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskógar …

meira

Sumarlokun Héraðs- og Austurlandsskóga

11. júlí 2014

Skrifstofur Héraðs- og Austurlandsskóga verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 14. júlí, til 5. ágúst. Ef mikið liggur við má …

meira

Gróðursetningar og framkvæmdaskráningar

1. júlí 2014

Gróðursetningar hafa gengið vel á starfssvæði Héraðs- og Austurlandsskóga í vor. Aðeins hefur verið um að skógarbændur hafi sagt sig frá …

meira

Skógardagurinn mikli

24. júní 2014

Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 10 sinn laugardaginn 21. júní. Mikill mannfjöldi mætti á flötina í Hallormsstaðaskógi í blíðskaparveðri og …

meira

Skógarbændur selja til Elkem

20. júní 2014

Nýverið voru tveir fulllestaðir flutningabílar af lerkibolum frá skógarbændum á Héraði fluttir þvert yfir landið til Elkem á Grundartanga. Annars vegar …

meira

Dagskrá skógardagsins mikla

11. júní 2014
meira

Styttist í endurúthlutun

3. júní 2014

Eins og kom fram í úthlutanarbréfi 2014 verður plöntum, sem ekki hafa verið sóttar eða gert grein fyrir ekki síðar en …

meira