Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Umhverfisráðherra í heimsókn til Héraðs- og Austurlandsskóga

20. ágúst 2014

Sigurður Ingi Jóhannsson Umhverfis- og auðlindaráðherra ásamt yfirstjórn ráðuneytisins heimsóttu Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskógar tóku sameiginlega á móti ráðuneytisfólki á flugvellinum á Egilsstöðum. Þaðan var haldið að Höfða á Völlum þar sem áð var stutta stund í lerkilundi og Þröstur Eysteinsson sviðstjóri þjóðskóganna ásamt Aðalsteini Sigurgeirssyni forstöðumanni Mógilsár

meira

Sumarlokun Héraðs- og Austurlandsskóga

11. júlí 2014

Skrifstofur Héraðs- og Austurlandsskóga verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 14. júlí, til 5. ágúst. Ef mikið liggur við má …

meira

Gróðursetningar og framkvæmdaskráningar

1. júlí 2014

Gróðursetningar hafa gengið vel á starfssvæði Héraðs- og Austurlandsskóga í vor. Aðeins hefur verið um að skógarbændur hafi sagt sig frá …

meira

Skógardagurinn mikli

24. júní 2014

Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 10 sinn laugardaginn 21. júní. Mikill mannfjöldi mætti á flötina í Hallormsstaðaskógi í blíðskaparveðri og …

meira

Skógarbændur selja til Elkem

20. júní 2014

Nýverið voru tveir fulllestaðir flutningabílar af lerkibolum frá skógarbændum á Héraði fluttir þvert yfir landið til Elkem á Grundartanga. Annars vegar …

meira

Dagskrá skógardagsins mikla

11. júní 2014
meira

Styttist í endurúthlutun

3. júní 2014

Eins og kom fram í úthlutanarbréfi 2014 verður plöntum, sem ekki hafa verið sóttar eða gert grein fyrir ekki síðar en …

meira

Skógargæsarungar

Löngum hefur verið rætt um að fuglaflóran aukist með tilkomu skóga. Það er því engin tilviljun eða nýlunda að sjá gæsahreiður …

meira

Skógardagurinn mikli framundan

27. maí 2014
meira

Ævintýraveröld skógarins

20. maí 2014

Skógurinn og efniviður hans getur verið hugmyndaríkum krökkum úrvals byggingarefni fyrir leynistaði og hvað eina annað sem hugmyndaflugið býður uppá. Þessa …

meira