Héraðs- og Austurlandsskógar

  • Lífið er grisjun

Eldvarnaklöppur

15. apríl 2014

Héraðs- og Austurlandsskógar í samvinnu við önnur landshlutaverkefni keyptu inn á síðasta ári svokallaðar eldvarnar“klöppur“. Skógarbændur geta nú nálgast þessar klöppur á tæplega kostnaðarverði kr. 4.500,- hjá starfsfólki HASK. Þar sem framkvæmdir eru á jörðum er hægt að draga verð klöppunar frá framlagi.

meira

Gróðursetningarverkfæri

9. apríl 2014

Gróðursetningarverkfæri frá Gróðrarstöðinni Barra ehf Mögulegt er að panta eftirfarandi frá Svíþjóð fyrir þá sem þess óska ef næg þátttaka fæst. …

meira

Góður ársvöxtur

4. apríl 2014

Eftir frábæra tíð nú undanfarið er hugur kominn í ræktunarfólk. Gott sumar í fyrra og væntingar í þá átt fyrir komandi sumar gefur …

meira

Ný skógarhöggsvél til landsins

19. mars 2014

Að undanförn hafa tveir fræknir grisjunarmenn af Héraði lagt land undir fót og hugsa stórt í grisjunarmálum fyrir íslenska þjóð. Kristján …

meira

Tækjasýning Elmia og myndasýning úr ameríkuferð

10. mars 2014

Á fræðslu og spjallfundi Héraðs- og Austurlandsskóga sem haldinn var 18. febrúar sl. sýndi Hlynur Sigurðsson video sem hann tók upp á …

meira

Grisjunarútboð

6. mars 2014

Grisjunarútboð Héraðs- og Austurlandsskógar, fyrir hönd landeigenda, óska eftir tilboði í grisjun á lerkiskógi á Freyshólum, Völlum. Um er að ræða …

meira

Námskeiðaröð um ræktun jólatrjáa

28. febrúar 2014

Námskeiðsröð um ræktun jólatrjáa 2014      Else Møller Skógfræðingur Skógræktarfélag Reykjavíkur  Elliðavatni í Heiðmörk 1. Fjárhagsáætlun fyrir  jólatrjáaræktun Hvernig settt er upp …

meira

Fundarboð

11. febrúar 2014

            Boðað er til spjallfundar 18. febrúar kl. 20:00 á Hótel Héraði. Þröstur Eysteinsson segir í máli og …

meira

Grisjun gengur vel

6. febrúar 2014

Á bænum Strönd á Völlum hefur Arinbjörn Þorbjörnsson unnið að grisjun undanfarnar vikur. Verkið gengur vel og stefnir allt í að …

meira

Fagráðstefna skógræktar

27. janúar 2014

Fagráðstefna skógræktar 2014 verður haldin á Selfossi dagana 12. og 13. mars næstkomandi. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er „skógur og …

meira