Norðurlandsskógar

  • solarlag-glitsky 009

Norðurlandsskógar

1. febrúar 2017

Um síðustu áramót voru Landshlutaverkefnin í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuð í eina stofnun sem heitir Skógræktin. Því eru Norðurlandsskógar ekki lengur til en Skógræktin tekur yfir skyldur og hlutverk gömlu Norðurlandsskóga. Gömlu netföng starfsmanna Norðurlandsskóga hafa því breyst og virka því netföngin sem enduðu á nls.is ekki lengur. Netföngin er í dag rakel @skogur.is beggi@skogur.is

meira

Plöntur komnar í dreifingarstöðvar.

6. júní 2016

Búið er að keyra plöntur í allar dreifingarstöðvar Norðurlandsskóga nema í Sandfellshaga. Þangað verður keyrt á morgun 7. júní. Vinsamlegast hafið …

meira

Fundur um jólatrjáræktun

11. apríl 2016

  Ágætu skógarbændur á Norðurlandi, Else Möller verður með fund næstkomandi fimmtudag, 14. apríl kl. 20-22. Fundarstaður er á loftinu í …

meira

Johan kominn aftur til Norðurlandsskóga

4. apríl 2016

  Johan Holst, skógfræðingur, sem starfaði hjá Norðurlandsskógum árin 2001-2007 er aftur kominn til starfa.  Johan er tímabundið ráðinn í hlutastarf, …

meira

Niðurstöður gæðaúttektar 2015.

2. desember 2015

Gæðaúttekt er það kallað þegar gæði gróðursetninga er skoðuð. Þarna eru plöntur skoðaðar sama ár og þær eru gróðursettar. Í þessari …

meira

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi

27. nóvember 2015

Félag skógræktarbænda á Austurlandi býður til opins kynningarfundar þriðjudaginn 1. desember nk. kl. 20 á Hótel Héraði, Egilsstöðum.

meira

Fastir mælifletir á starfsvæði Norðurlandsskóga

12. október 2015

Í september fór af stað langtímaverkefni hjá Norðurlandsskógum í samstarfi við Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Lagðir voru út fastir mælifletir …

meira

Skógardagur Norðurlands 11. júlí

29. júní 2015

Skógardagur Norðurlands 2015 Verður haldinn laugardaginn 11. júlí kl 13:00 – 17:00 í Vaglaskógi. Vaglaskógur er frábær skógur sem vert er …

meira

Plöntur komnar í Vagli

27. maí 2015

Plöntur eru nú komnar á allar dreifingastöðvar nema í Sandfellshaga í N-Þing. þangað verður plöntum keyrt í næstu viku. Dreifingarstöðvar og …

meira

Plöntur komnar á Krithól og í Miðhóp

19. maí 2015

Fyrstu skógarplönturnar voru keyrðar á Krithól í Skagafirði í gær og í dag verða plöntur keyrðar í Miðhóp í V-Húnavatnssýslu. Símanúmer …

meira