Norðurlandsskógar

  • solarlag-glitsky 009

Plöntur komnar í dreifingarstöðvar.

6. júní 2016

Búið er að keyra plöntur í allar dreifingarstöðvar Norðurlandsskóga nema í Sandfellshaga. Þangað verður keyrt á morgun 7. júní. Vinsamlegast hafið samband við dreifingarstöðvastjóra áður en plöntur eru sóttar. Dreifingarstöðvar og opnunartími Miðhóp: Opið virka daga frá kl. 16–18.  Hafa samband við Kristínu áður en plönturnar eru sóttar í síma 868-6418. Krithóll: Opið virka daga

meira

Fundur um jólatrjáræktun

11. apríl 2016

  Ágætu skógarbændur á Norðurlandi, Else Möller verður með fund næstkomandi fimmtudag, 14. apríl kl. 20-22. Fundarstaður er á loftinu í …

meira

Johan kominn aftur til Norðurlandsskóga

4. apríl 2016

  Johan Holst, skógfræðingur, sem starfaði hjá Norðurlandsskógum árin 2001-2007 er aftur kominn til starfa.  Johan er tímabundið ráðinn í hlutastarf, …

meira

Niðurstöður gæðaúttektar 2015.

2. desember 2015

Gæðaúttekt er það kallað þegar gæði gróðursetninga er skoðuð. Þarna eru plöntur skoðaðar sama ár og þær eru gróðursettar. Í þessari …

meira

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi

27. nóvember 2015

Félag skógræktarbænda á Austurlandi býður til opins kynningarfundar þriðjudaginn 1. desember nk. kl. 20 á Hótel Héraði, Egilsstöðum.

meira

Fastir mælifletir á starfsvæði Norðurlandsskóga

12. október 2015

Í september fór af stað langtímaverkefni hjá Norðurlandsskógum í samstarfi við Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Lagðir voru út fastir mælifletir …

meira

Skógardagur Norðurlands 11. júlí

29. júní 2015

Skógardagur Norðurlands 2015 Verður haldinn laugardaginn 11. júlí kl 13:00 – 17:00 í Vaglaskógi. Vaglaskógur er frábær skógur sem vert er …

meira

Plöntur komnar í Vagli

27. maí 2015

Plöntur eru nú komnar á allar dreifingastöðvar nema í Sandfellshaga í N-Þing. þangað verður plöntum keyrt í næstu viku. Dreifingarstöðvar og …

meira

Plöntur komnar á Krithól og í Miðhóp

19. maí 2015

Fyrstu skógarplönturnar voru keyrðar á Krithól í Skagafirði í gær og í dag verða plöntur keyrðar í Miðhóp í V-Húnavatnssýslu. Símanúmer …

meira

Gleymið ekki smáfuglunum.

28. apríl 2015

  Samkvæmt almanakinu er sumarið komið. Þetta vita farfuglarnir sem eru farnir að streyma til landsins í stórum hópum og fljúga …

meira