Vesturlandsskógar

category_banner

Úttekt á skógræktaráætlun

15. júní 2015

Guðmundur Rúnar Vífilsson skógarbóndi í Ferstiklu útskrifaðist með BS í skógfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands nú í vor. Lokaverkefni Guðmundar Rúnars  snerist um það að bera saman skógræktaráætlun sem gerð var af Vesturlandsskógum við framkvæmd og árangur skógræktarinnar eins og hún var árið 2013 á einni dæmigerðri skógarjörð. Jörðin Ferstikla hentaði mjög vel til verkefnisins þar

meira

Skógarganga 23. júní

4. júní 2015

Það hefur verið  hefð  hjá félögum í FsV að hittast þann  23. júní á afmælisdegi  Félags skógarbænda á Vesturlandi , hjá …

meira

Gróðursetningar að hefjast

22. maí 2015

Nú fer líf að færast í dreifingarstöðvarnar okkar. Fyrsta plöntusendingin kom í gær (fimmtudaginn 21. maí) í Erpsstaði. Við eigum von á …

meira

Vel heppnuð fagráðstefna í Borgarnesi

24. mars 2015

Fagráðstefna skógræktar 2015 var haldin í Borgarnesi dagana 11.-12. mars. Að þessu sinni var ráðstefnan haldin í samvinnu við NordGen Forest, …

meira

Fagráðstefna og þemadagur NordGen Skog 2015

13. febrúar 2015

Fagráðstefna skógræktar 11.-12. mars 2015 og þemadagur NordGen Aukin framleiðni skóga á jaðarsvæðum með trjákynbótum „Tree breeding for increased forest productivity in …

meira

Opið hús

19. janúar 2015

Fyrirtæki og stofnanir Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri í Borgarfirði opna skrifstofur sínar uppá gátt fimmtudaginn 22. janúar kl 15-18. Kynningar í fundarsal …

meira

Ársfundur Vesturlandsskóga 2015

14. janúar 2015

Ágætu skógarbændur Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir það gamla. Starfsfólk Vesturlandsskóga boðar til ársfundar fimmtudaginn 29. janúar n.k. Hann verður …

meira

Aðalfundur FsV

25. mars 2014

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi verður haldinn  á HótelHamri í Borgarfirði fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 18:00.Gestir fundarins: Valdimar Reynisson skógarvörður …

meira

Áætlanir um gróðursetningu 2014

3. mars 2014

Nú taka starfsmenn Vesturlandsskóga á móti áætlunum um gróðursetningu vegna ársins 2014 og minna á að síðasti dagur til að skila …

meira

Vesturlandsskógar boða til fundar

11. febrúar 2014

Föstudaginn 28. febrúar kl 16:00 boða Vesturlandsskógar til fundar. Þessi fundur er opinn öllum velunnurum en þátttakendur í Vesturlandsskógum, umsjónarmenn dreifingarstöðva …

meira