top of page

Allir sem rækta land eru bændur. Skógarbændur nota land sitt til að rækta upp tignarlega skógarauðlind. Bændasamtök Íslands eru málsvari allra bænda landsins. Samstaða er lykilatriði til að ná góðum árangri... saman. 

Viljayfirlýsing skógarbænda
 

Tekjur
Öllum þeir sem skilreina sig skógarbónda er boðið að taka þátt í félagsstarfinu.  Skógarræktandi er bóndi sem notar lands sitt, rétt eins og aðrir bændur. Tekjur úr skóginum geta þó stundum látið bíða eftir sér. 

Áhugayfirlýsing
Með skráningu þessari er verið að kanna hvort skógarbændur hafi hug á að ganga inn í samtök bænda. Þetta er ekki bindandi skráning, en þeir sem skrá sig mega eiga von á að fá formlegt boð í inngöngu í Bændasamtök Íslands á næstu dögum/vikum. (sbr. næsta skref)

Viltu skrá þig sjálf/ur
Skógarbændur, hvort sem þeir hafa tekjur skógrækt eða ekki, eru hvattir til að skrá sig. Til að skrá sig þarf því bara að skrá 0 kr í tekjur
Skráning hjá BÍ

(ATH, Með þessari leið þarf ekki að skrá sig hér að neðan)

Bændur skóganna
Landshluti

Takk fyrir að skrá þig.

Frekari upplýsinga er þörf þegar kemur að formlegri skráningu í BÍ. 

Hér er einungis leitað eftir viljayfirlýsingu.

* = mikilvægar upplýsingar

bottom of page