Verkefni, Áburðargjöf

Verkefni ágúst mánaðar hjá jólatrjáaframleiðendum Else Möller, skógfræðingur 28.08. 2016 Enn er sumarblíða víða um land. Sumarið er búið að vera gott, kannski fullt þurrt á sumum svæðum. Vöxturinn í trjánum, ekki síst í barrtrjám er almennt góður. Ágúst er sú tími hjá jólatrjáabændum þar sem farið er út í reitina og skoðað trén og taka út „uppskeru ársins“. Þar fyrir utan eru ýmsum verkefni sem hægt er að takast á við áður en haustið skellir á. Íbætur Það er ekki óalgengt að ungplöntur gefast upp fyrstu árin og mismunandi ástæður eru fyrir því. Til að nýta plássið í jólatrjáareitnum er upplagt að kaupa nokkra auka bakka til að bæta inn í þar sem vantar. Muna að hafa litlar klippur í

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089