Verkefni, frumur

Verkefni september mánaðar hjá jólatrjáaframleiðendum Else Möller, skógfræðingur 22. september 2016 Dagarnir eru farnir að styttast og farið að snjóa til fjalla. Rigning og rok ýta hlýja haustveðrinu í burtu og flest tré eru farin að hausta sig. Það styttir þó upp inn á milli og þá er kjörið að fara út og tína könglar og fræ fyrir beina sáningu. Þetta er ódýr og einföld aðferð til að fjölga barrtrjám. Hægt er að tína köngla og fræ af flestum barrtrjám en hér verður lögð áhersla á furu. Stafafura er farin að sá sér út á Íslandi, í eldri skógum, meðal annars í Hallormsstað og í Skorradal. Í Steinadalsskóginum í Suðursveit sem gróðursettur var um 1954 er nýliðun stafafuru orðin umtalsv

Grisjað í Vífilsstaðahlíð

Í Vífilsstaðahlið var grisjaður 57 ára gamall grenireitur þar sem hæðstu trén voru um 15 há. Eftir grisjunina stendur reituinn í 100 tré/ha (með brautum). Verkið var unnið á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur, og úr Heiðmörkinni komu þeir Gústaf, Sævar og Bjarki en verktakar voru Benni, Hlynur og Orri.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089