Stjórnarfundir 2016

35. Stjórnarfundur 35. stjórnarfundur í Félagi skógarbænda á Vestfjörðum eftir aðalfund (18.06.2015), haldinn í Reykjanesi 23. október 2016 klukkan 12.00. Dagskrá: Stjórnin skiptir með sér verkum þar sem þetta er fyrsti stjórnarfundur eftir aðalfund. Fjármál. Staða skógarbændafélagana innan nýrrar stofnunar ´Skógræktin´. Fréttir frá Landssamtök Skógareigenda (LSE). Næsti LSE aðalfundur fyrir árið 2017 er á Vestfjörðum. Önnur mál. Stjórnin skiptir með sér verkum: Verkaskipting verður óbreytt: Sighvatur verður formaður, Jóhann Björn gjaldkeri og Naomi ritari. Á siðasta aðalfund gleymdist að kjósa varamenn, en Eysteinn var kosinn sem varamaður fyrir árin 2016-2019. Hann var líka varamaður ári

Aðalfundur LSE 2016

PDF ​ 1 Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda 2016 Haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 7. og 8. október 2016. 2 Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda Dagskrá fundarins: Föstudagur 7. október Kl. 14:00 Setning aðalfundar LSE. Kl. 14:05 Kosnir starfsmenn fundarins Kl. 14:10 Skýrsla stjórnar Kl. 14:25 Ávörp gesta Kl. 14:55 Umræða um skýrslu stjórnar Kl. 15:15 Mál lögð fyrir fundinn og vísað til nefnda Kl. 15:30 Fundi frestað – kaffihlé Kl. 16:00 Málþing: Úrvinnsla skógarafurða / Samvinna við Skógræktina og hlutverk LSE í nýju umhverfi. Kl. 16:00 Lára Vilbergsdóttir: Stórt og smátt úr íslenskum skógi Kl. 16:20 Lárus Heiðarsson: Skógarafurðir hvað er það nú? Kl. 16:40 Bj

Kompost, enduvinnsla lífræns úrgangs

Tvö video Fyrra videoið: Danskur skógfræðinemi, Fæke, bjó til einfaldan endurvinnslukassa í Heiðmörk. Tilvalið fyrir þá sem hafa tök á. Úrvals mold fyrir litla vinnu. Seinna videoið kemur af þessari heimasíðu og fjallað er um í löngu máli hvað má nota í lífrænan úrgang og hvað ekki. Mjög áhugavert.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089