Stjórnarfundir FSA 2016 (8)

Fundur 1 Fundargerð Fundur í stjórn FSA haldinn þriðjudaginn 19. Jan. Á Hótel Héraði og hefst kl 16:10 Allir stjórnarmenn mættir utan Björn Ármann. Húsnæði fyrir aðalfund LSE sem halda á 7.-9. okt. næstkomandi.Ákveðið að taka tilboði frá Valaskjálf. Rætt um kostnað og fjármögnun og hvort hægt sé að leita styrkja. Fram kom uppástunga um að skipað verði í skemmtinefnd og reynt að fá fólk sem víðast af svæðinu. Stjórnarmenn aðstoði síðan eftir föngum. Ákveðið að leita til fólks um að starfa í nenfndinni og koma vinnunni vel af stað fyrir vorið og fasthnýta þá enda sem hægt er, síðan verði þráðurinn tekinn upp aftur í september. Boriðst hefur bréf frá Hrönn starfsmanni LSE þar sem fram kemur að

Skógarilmur, Hraundís

Hraundís Guðmundsdóttir sýninr okkur hvernig ilmolía er gerð. Hún framleiðir þær úr íslenskum skógum undir vöruheitinu Hraundís. ​

Verkefni, Áburðargjöf

Verkefni nóvember mánaðar hjá jólatrjáaframleiðendum Else Möller, skógfræðingur EM, 04.11.2016 Nú er uppskerutíð jólatrjáaframleiðenda að nálgast og því mikilvægt að þeir séu í stakk búnir fyrir hana. Framleiðendur verða nú þegar að vera búnir að merkja trén og hver og einn þarf að vita hvað eru mörg tré, hvaða tegundir og í hvaða flokk trén eru. Nokkrir framleiðendur eru líka búnir að tilkynna söluaðilum hvað sé til sölu. Mismunandi aðferðir er hægt að nota til að ná í viðskiptavini. Sem dæmi má nota að hjá Önnu Guðmundsdóttur og Páli Ingvarssyni í Reykhúsum í Eyjafirði var auglýst í sveitarpóstinum um miðjan október að fólk væri boðið velkomin að koma og leita sér að jólatré og fá sér k

Stjórnarfundir LSE 2016

104 stjórnarfundur LSE (símafundur) haldinn 26. janúar 2016. Mættir voru Jóhann Gísli Jóhannsson, Hraundís Guðmundsdóttir, Sighvatur Jón Þórarinsson, María E. Ingvadóttir, Agnes Þórunn Guðbergsdóttir og Hrönn Guðmundsdóttir. Formaður bauð fundargesti velkomna og tekk svo til dagskrár Frá síðast Fundur með ráðherra SIJ og BÍ 11 nóvember. Farið yfir fund sem formaður og framkvæmdastjóri LSE áttu með Sigurði Inga Jóhannssyni og aðstoðarmanni hans og fundar með formanni Bændasamtaka Íslands. Rætt var um nýja búnaðarlagasamninga möguleikann á að gerður verði búnaðarlagasamningu við LSE til tíu ára. Verið er að vinna að gerð saminganna og er stefnt að því að kalla öll aðildarfélögin til fundar me

Jólatré til Grænlands

Sævar Hreiðarsson fellir tré í Heiðmörk sem verður flutt til Nuuk í Grænlandi, þar sem það mun standa sem torgtré

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089