Jólatré

​Gústaf Jarl hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur fjallar um margskonar ávinning af íslenskum jólatrjám.

Verkefni, JónsGeirs aðferð

Verkefni desember mánaðar hjá jólatrjáaframleiðendum Else Möller, skógfræðingur Hvernig á að meðhöndla jólatré? Höfundur er Jón Geir Pétursson, Skógfræðingur „ÍSLENSK JÓLATRÉ Jólatréð er ómissandi hluti jólahaldsins. Jólatrjáframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur í landinu og eru þau nú ræktuð víða um land. Algengast er að trén séu höggvin af ræktanda, sem kemur þeim í hendur söluaðila. Vaxandi áhugi er einnig fyrir því, að fólk fái að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Með því að kaupa íslenskt jólatré styrkir þú skógrækt í landinu. Íslensk jólatré eru höggvin úr skógum þar sem gert er sérstaklega út á slíka ræktun. Eins eru fjarlægð tré við grisjun. Því er ekki verið að ganga á sk

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089