Við skógareigendur komið út

Við skógareigendur komið út Blaðið Við skógareigendur kom út í desember. Búið er að senda það út í alla póstkassa í dreifbýli. Skógareigendur sem eru félagar í aðildarfélagi og eru ekki með aðsetur eða póstkassa fá blaðið sent á lögheimili á næstunni. Endilega hafið samband ef blaðið berst ekki til ykkar. Nálgast má blaðið á stikunni inn á síðu LSE

Stjórnarfundir FSN- 2017

Fundur 1 2017-01-26 Stjórnarfundur Félags skógarbænda á Norðurlandi. Haldinn í Gömlu Gróðrarstöðinni á Akureyri þann 26. janúar 2017 kl. 14:00 Mætt voru : Baldvin Haraldsson, Davíð Herbertsson, Sigrún Þorsteinsdóttir, Helga Sigurrós Bergsdóttir og Sigurlína Jóhannesdóttir. Einnig sat Valgerður Jónsdóttir fundinn. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir aðalfund félagsins Stefna að því að reyna að halda aðalfundinn á sama tíma og kynningarfund Skógræktarinnar. Ákveðið að halda fundinn á Löngumýri í Skagafirði miðvikudaginn 15. mars 2017 kl. 15:00. Senda út fundarboð í Björkinni og í tölvupósti til þeirra sem við höfum netfang hjá. Umræður um fundarstjóra og ritara. 2. Félagsgjald Samþykkt

Ný netföng

Um síðustu áramót voru Landshlutaverkefnin í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuð í eina stofnun sem heitir Skógræktin. Því eru Norðurlandsskógar ekki lengur til en Skógræktin tekur yfir skyldur og hlutverk gömlu Norðurlandsskóga. Gömlu netföng starfsmanna Norðurlandsskóga hafa því breyst og virka því netföngin sem enduðu á nls.is ekki lengur. Netföngin er í dag rakel @skogur.is beggi@skogur.is johan@skogur.is valgerdur@skogur.is

Stjórnarfundir FSA 2017 (13)

Fundur 1 Fundargerð 7. jan 2017 í fundarsal Skógræktarinna og hefst kl. 16:30 Mættir: Halldór, Björn, Helgi og Maríanna. Borgþór er í Rvk. Farið yfir félagatal. Gjaldkeri ætlar að leiðrétta samkv. athugasemdum sem fram komu og senda út rukkanir v/2016 Helgi fór yfir hugmyndir vegna Skógardags 2017 sem verður laugardaginn 24. júní. „Skógardagsnefnd“ hefur komið einu sinni saman til skrafs og ráðagerða. Hann telur að liggja þurfi skýrar fyrir uppgjör síðasta dags áður en farið er að skipuleggja næsta dag þannig veit nefndin betur hvar hún stendur fjárhagslega. Halldór ætlar að hafa samband við Andrés Björnsson v/greiðslu fyrir gamanmál á árshátíð Lse. Búið er að finna kurlunarefni fyrir kyndis

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089