Félagsgjald BÍ 2017

Inn á heimabanka skógarbænda er farin að birtast reikningur sem er félagsgjald til BÍ. Sent var út kynningarbréf ásamt gíróseðli á alla bændur þar með skógarbændur sem hefur þó ekki borist nema fáum enn sem komið er. Greiðslan er valfrjáls það eru ekki allri að nýta þjónustu bændasamtakanna en eru þrátt fyrir það í sínu skógarbændafélagi. Hér að neðan er að finna nánari upplýsingar um félagsgjaldið. Félagsgjöld BÍ bréf til bænda

Ný heimasíða

Á næstu dögum fer í loftið ný heimasíða LSE með sömu slóð http://www.skogarbondi.is síðan verðu mun einfaldari og aðgengilegri. Eins og áður er svæði fyrir hvert aðildarfélag. Síðan verður einnig tengd fésbókarsíðu sem Landssamtökin eru með þannig að fréttir sem koma inn á heimasíðuna fer beint inna á fésbókarsíðuna. Vonumst við til þess að Landssamtökin verði sýnilegri með þessu móti.

Fagráðstefna skógræktar 2017

Fyrirlestrar af Fagráðstefnu skógræktar sem haldin var í Hörpu 23-24.mars 2017. Flest flutt erindi má sjá hér. 24. fyrirlestrar.

Skógur og orka

Hrefna Jóhannsdóttir, skógarbóndi á Norðurlandi, segir frá hvernig ungskógur nýtist til upphitunar.

Lög FSN

Lög félags skógarbænda á Norðurlandi Samþykkt 15. mars 2017

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089