Verkefni, Jólatrén á uppleið

Verkefni apríl mánaðar hjá jólatrjáaframleiðendum Else Möller, skógfræðingur Hér kemur átjánda og síðasta fréttabréf frá mér um verkefni sem tengjast jólatrjáaræktun. Ég er að ljúka fjögurra ára þróunarverkefni tengdu jólatrjáaræktun á Íslandi sem ég hef unnið í samstarfi við Landssamtök skógareigenda (LSE), Landbúnaðarháskóla Íslands og Rannsóknarstöðina Mógílsá. Verkefnið var styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins og fór af stað sumarið 2013 og lýkur í vor 2017. Ekki var sótt um framlengingu verkefnisins sem slíks en LSE ætla að sinna skógarbændum og jólatrjáaræktendum áfram. Skógræktin ætlar að rækta jólatré með meiri áherslu á fjallaþin en ætlar ekki að auka framleiðsluna verule

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089