"Skógarfang"

„Skógarfang“​ Þriggja ára stefna og verkáætlun teymishóps um afurða- og markaðsmál skógræktar. Samþykkt í stýrishópnum 4. maí 2017. Stýrihópinn skipa: Hrönn Guðmundsdóttir teymisstjóri Gunnar Sverrisson Jóhann Gísli Jóhannsson Bergrún Anna Þorsteinsdóttir Björn Bjarndal Jónsson Gunnlaugur Guðjónsson Landssamtök skógareigenda Forgangsröðun í uppbyggingu markaðs- og afurðarmálum ➢ Byggja upp verðmæta auðlind og tryggja nægt framboð á hráefni. Til að það nái fram að ganga þurfa gróðursetningar að aukast svo ekki komi gat í virðiskeðjuna. ➢ Vinna nákvæma viðarmagnsgreiningu á landsvísu og fá raunhæfar niðurstöður um nýtanlegt magn viðar, bæði iðn og bolviðar. ➢ Skapa grundvöll fyrir gr

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089