Ávinningur af skógrækt við Heklu

Skógrækt í örfoka landi Hreinn Óskarsson hjá Skógræktinni og Sigþrúður Jónsdóttir hjá Landgræðslunni fjalla um góðan árangur af ræktunarstarfi við Heklurætur.

Grillskýli í Haukadal

Trausi Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi, segir frá byggingu grillskýlis. Nú er aðhafst við að reisa grillskýli í Haukadal. Það er að fyrirmynd skýlis í Þjórsárdal og er ögn stærra. Trausti Skógarvörður leiðir okkur í allan sannleikann.

Stjórnarfundir FSS 2017

Fundur 22.6.2017 ​ Stjórnarfundur hjá Félagi skógareigenda á Suðurlandi haldinn 20.6. 2017 Að Víðihvammi 10 Kópavogi kl. 14:30 Mættir: María E. Ingvadóttir, Bjarnheiður Guðmundsdóttir, Hannes Lentz, Sigríður Hjartar, Sigríður Heiðmundsdóttir símleiðis, Ingvar Pétur Guðbjörnsson framkvæmdastjóri Verkefnisins. Stjórnin skipti með sér verkum. Hannes, sem verið hefur gjaldkeri undanfarin ár, baðst undan því, en Bjarnheiður Guðmundsdóttir, sem tók sæti Arnar Karlssonar í aðalstjórn, tók við gjaldkerastarfinu. Sigríður Hjartar verður áfram ritari en Hannes Lentz og Sigríður Heiðmundsdóttir meðstjórnendur 2. Farið var yfir skipulag Jónsmessuferðarinnar. Rúta fer frá Rauðavatni laugardaginn 24.6. kl

Afmælisfagnaður Félags skógarbænda á Vesturlandi 23. júní 2017

Kæru félagar ! Þann 23. júní, föstudag, verður félagið okkar 20 ára. Ákveðið hefur verið að blása til afmælisfagnaðar að Fitjum í Skorradal þann dag. Dagskráin hefst með heimsókn til Skógræktarinnar að Hvammi í Skorradag kl. 17:00 þar sem Jón Auðunn Bogason, starfsmaður Skógræktarinnar, mun taka á móti okkur og fræða okkur um starf Skógræktarinnar í Hvammi. Mæting á Fitjum er svo kl. 19:00 þar mun félagið bjóða upp á grillmat og skemmtidagskrá. Veitingarnar verða í veislusal sem áður var vélageymsla, ef veðrið verður gott þá er aðstaða til að vera utandyra. Boðið verður uppá drykki með matnum. Aðra drykki er velkomið að hafa með sér. Aðstaðan á Fitjum er fyrir húsvagna, hjólhýsi og tjöl

Skógarleiðsögunámskeið í Ólaskógi

Óli Odds er mörgum kunnur enda kemur hann víða við. Til fjölda ára hefur hann kennt og leiðbeint fólki á öllum aldri við að nota og njóta íslenskra skóga. Í þessu myndbandi gefur hann örlitla innsýn inn í fagheim sinn þegar hann leiðsinnir áhugasömu fólki úr skógargeiranum heima í skóginum

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089