Den Grönne Gren 2018

Den Grönn Gren 2018 Smellið á merki Kontingentinformasjon for 2018 Smellið á merki

Framlög afgreidd

Afgreiðsla framlaga á árinu 2017 Í flestum landshlutum gekk ágætlega hjá Skógræktinni, að greiða út framlög til skógarbænda, vegna framkvæmda á árinu 2017. Framkvæmdaliðir eru gróðursetning og áburðargjöf, en einnig verkliðir eins og jarðvinnsla, girðingaviðhald og slóðagerð. Ekki tókst að gera upp við alla bændur á Suður- og Vesturlandi fyrir áramótin og nokkrir þurftu að leita eftir lánafyrirgreiðslu hjá bönkunum. Ástæðu þessara tafa má rekja til sameiningar landshlutaverkefnanna og Skógræktar ríkisins á árinu 2016, en 2017 var fyrsta heila ár Skógræktarinnar. Skógræktin innleiddi nýja verkþætti og vinnubrögð við uppgjör til skógarbænda, sem áttu að skila betri árangri og skjótari afgreið

Jólatrjáamessa í Noregi

Jólatrjáamessa í Noregi 2-3 mars. 2018 Skráning hér: https://no.surveymonkey.com/r/norskjuletremesse2018 Svona er Dagskráin (á norsku) Program: Norsk juletremesse. Fredag 2. mars: Kl 09:00 og utover: Registrering av deltakere Kl 10:00 Næringspolitisk program. - Åpning. Jone Hagalid styreleder i Rogaland Juletre. - Bjørn Helge Bjørnstad, styreleder i Norsk Juletre. Åpningshilsen fra Norsk Juletre. -Landbruks- og matdepartementet LMD Næringspolitisk innlegg. - Bjørn Helge Bjørnstad, styreleder i Norsk Juletre. Økonomisk rammebetingelser for juletreprodusenten. - Claus Jerram Christensen, direktør for Danske Juletræer Oppsummering av markedet for juletre i 2017. Kl 11.30 Present

Finnlandsferð

Skógar-véla-ferð til Finnlands með Jötunvélum 30 komast með!!! Ágæti skógarbóndi – ráðgjafar. Undanfarna mánuði höfum við unnið að undirbúningi ferðar fyrir skógarbændur og ráðgjafa með áherslu á að kynnast notkunarmöguleikum dráttarvéla við skógarvinnu. Í samvinnu við Valtra og Kesla (framleiðandi af skógarkrönum og fellihausum) erum við búnir að setja saman ferð þar sem blandað er saman áhugaverðum heimsóknum til bænda og fyrirtækja ásamt fræðsluerindum. Tilgangur ferðarinnar er að þáttakendur fái góða mynd af hvernig hægt sé að nýta dráttarvélar á sem hagkvæmastan hátt við fjölbreytta skógarvinnu. Hámarksfjöldi þáttakenda er 30 og fyrstur kemur fyrstur fær. Kostnaður við ferðina er kr: 97

Hlynur tekinn við af Hrönn

Gleðilegt ár kæru skógareigendur. Á nýju ári urðu þær breytingar að Hrönn Guðmundsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri LSE og Hlynur Gauti Sigurðsson kemur í hennar stað. Hrönn verður þó afram eitthvað til staðar þegar á þarf að halda fyrst um sinn, þá sér í lagi til að leiða Hlyn inn í allan LSE-sannleikann. Hún gegnir nú starfi framkvæmdastjóra Hekluskóga. Hlynur er með emailið hlynur@skogarbondi.is

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089