"Bank-bank" Brussel

Í síðustu viku var Hlynur á vappi í Brussel ásamt sínum nánustu. Að morgni þriðjudagsins 22. maí kíkti hann við á skrifstofu samtaka Evrópskra skógareigenda (Confederation of European Forest Owners CEPF) en húsakynnin kalla þau "The forest house" og liggja að sama torgi og þinghús ESB (parlament). Þar tóku á móti honum þær Laura Salo, skrifstofustjóra (office manager) og Hélène Koch, ráðgjafi (CEPF Policy Advisor). Laura reiddi fram roknar kynningu á samtökunum og það má segja að starfsemi LSE og CEPF sé nákvæmlega eins, bara spurning um skala. Starfið fellst í að koma upplýsingum frá rót í topp, þ.e. frá bændum til æðstu koppa í ESB. Landssamtök okkar á Íslandi eru ákaflega lítil samtök m

Den Grönne Gren 2018

Den Grönn Gren 2018 3 MAÍ Smellið á merki ​​Den Grönn Gren 2018 2 MARS Smellið á merki Den Grönn Gren 2018 1 JANÚAR​​ Smellið á merki Kontingentinformasjon for 2018 Smellið á merki

www.grodureldar.is

www.grodureldar.is Starfshópur um brunavarnir í gróðri hélt blaðamannafund fimmtudaginn 24. maí kl. 14 í húsakynnum Skógræktarfélags Reykjavíkur að Elliðavatni. Þar var formlega kynntur nýr bæklingur um brunavarnir í gróðri ásamt veggspjöldum og nýrri vefsíðu, grodureldar.is. Gróðurbrunar á Íslandi hafa hingað til einskorðast að mestu við sinubruna, en með aukinni skógrækt um land allt og vaxandi útbreiðslu íslenska birkisins er hættan á skógarbrunum og kjarreldum nýr veruleiki sem takast þarf á við. Stórir skógarbrunar, eins og fréttist af frá útlöndum, verða ekki á Íslandi enda engin skilyrði fyrir slíkt hérlendis. Þó hefur hætta á gróðureldum margfaldast á undanförnum áratugum í takt við

Næringarástand plantna greint.

Í þessu myndbandi er sagt frá tækni sem hjálpar til við að greina ástand plantna. Ekki er alltaf hægt að greina með berum augum ástand plöntunnar en með þessari aðferð er hægt að greina það vel. Þetta er tækni sem gæti verið áhugaverð fyrir skógplöntuframleiðendur. http://www.specim.fi/iq/vegetation/

Bálskýlið á Laugarvatni

Vígsluathöfn á Bálhýsi á Laugarvatni. Glæsilegt bálskýli og salerni í notkun í þjóðskóginum á Laugarvatni. Frábær mæting á athöfnina, 150-200 manns og þakklæti samfélagsins í garð Skógræktarinnar augljós enda frábær samvinna, hefði ekki verið hægt öðruvísi. Nú stefnum við á að byggja upp svona aðstöðu í fleiri þjóðskógum á næstu árum. Þessi viðburður var hluti af hátíðarhöldum vegna 100 ára fullveldis afmælis Íslands og var af því tilefni gróðursettar 100 trjáplöntur.

Bialowitsa þjóðgarðurinn í Póllandi

Haustið 2017 fór hópur skógarfólks til Póllands til að skoða hinn fræga Bialowitsa skóg sem er á heimsminjakrá UNESCO. Auk þess var komið við í skógarskóla og hjá Skógræktinni í Póllandi ef svo má segja. Hér eru 4 video. Þjóðgarðurinn Skólinn Zednia-Skógræktin Dýragarður-stutt innslag

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089