Skógarfang 2018

Skógarfang, 8 fundur, Hvanneyri ​ 8 fundur í teymi um afurðir og markaðsmál skógræktar, Hvanneyri fimmtudaginn 8.mars 2018 Mætt voru: Bergrún Anna Þorsteinsdóttir, Björn B. Jónsson, Jóhann Gísli Jóhannsson, Gunnar Sverrisson, Hrönn Guðmundsdóttir, fundarstjóri og Hlynur Gauti Sigurðsson skráði fundinn. Benjamín Örn Davíðsson tilkynnti forföll. Dagskrá: Dagskrá fyrir hádegi.................................................................................. 2 Ársyfirlit 2017............................................................................................ 2 Gæðamál og staðar.................................................................................. 2 Nýsköpun....................

Aðalfundur LSE 2018 -Hellu.

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda haldinn á Hótel Stracta, Hellu, dagana 5. og 6. október 2018 Aðalfundur LSE verður haldinn á Hótel Stracta, Hellu dagana 5. og 6. október næstkomandi. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Félag skógareigenda á Suðurlandi. Fundurinn verður með hefðbundnu sniði og hefst kl. 14.00, föstudaginn 5. október með venjulegum aðalfundarstörfum. Hlé verður gert á fundinum kl. 15.30. Fundinum verður svo framhaldið laugardaginn 6. október, kl. 9.00. Félag skógareigenda á Suðurlandi mun bjóða fundargestum í skógargöngu og að venju verður árshátíð skógarbænda þá um kvöldið. Málþing verður haldið í tengslum við aðalfundinn. Skráning fer fram hjá Hlyni Gauta Sigurðssyni,

Embla-skúlptúr

Greint var frá aldeilis skemmtilegum viðburði á Fréttavef Suðurlands á dögunum þar sem Erlendur Magnússon útskurlarmeistari hafði búið til feikimikinn skúlptúr úr íslensku greni. Fréttina í heild má sjá hér.

Skógarganga í Fnjóskadal/Norðurland

Skógarganga Félag skógarbænda á Norðurlandi býður til skógargöngu fimmtudaginn 16.ágúst kl.18:00 að Hróarstöðum í Fnjóskadal. Skógarbændurnir Agnes og Kristján taka á móti gestum og segja frá skóginum. Veitingar í boði félagsins. Allir velkomnir. Bestu kveðjur, Sigrún s.8462475 Hér er heimasíða þeirra hjóna Agnesar og Kristjáns http://systragil.is/ Örin bendi á Hróarsstaði/Systragil Vaglaskógur. Starfssstaða Skógræktarinnar á Vöglum sérst í forgrunni.

Samvinna á Suðurlandi um viðarnytjar

Harmonikkubekkurinn góði Starfssvæði Félags skógareigenda á Suðurlandi er víðáttumikið þar sem það nær allt frá Reykjanestá í vestri og að Lónsheiði í austri. Félagar eru á þriðja hundrað talsins og þótt þeir hafi það sameiginlegt að hafa allir áhuga á skógrækt nálgast þeir verkefnið á mismunandi hátt. Viðarnytjar eru þó markmið allra, en viðarnytjar geta verið mjög margvíslegar eins og eftirfarandi saga sýnir.Á fyrri hluta tuttugustu aldar var nóg að nefna Múlakot í Fljótshlíð til að hugurinn hvarflaði til ræktunar og trjágróðurs. Guðbjörg Þorleifsdóttir húsfreyja þar skapaði gróðurreit, sem var einstakur í sinni röð og þar skipaði trjágróðurinn háan sess. Fyrstu trén voru gróðursett árið 1

Tré eru betri en fólk

Hér fjallar borgarskógfræðingur að nafni John Parker um ágæti trjáa í borgum. Tré eru miklu flottari en fólk segir hann og bætir við: "Tré eru mjög cool. Tré virðast vera löt, en eru í raun mjög iðin. Tré vinna í samvinnu við umhverfið sitt. "

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089