DREIFBÝLISSKIPULAG- NÁMSKEIÐ LBHI
Dreifbýlisskipulag / Rural planning
Námskeiðið hentar öllum þeim sem koma að skipulagsmálum á mismunandi stigum, s.s. eins og skipulagsfræðingum, lögfræðingum, verkfræðingum og sveitastjórnarfólki.
Dreifbýlisskipulag er tiltölulega nýtt á Íslandi. Fram til 2010 var aðeins þéttbýli skipulagsskylt á Íslandi. Það er ekki fyrr en með skipulagslögum nr. 123/2010 sem sveitarfélögunum er skylt að skilgreina hvernig landi í dreifbýli er ráðstafað en fram til þess var það merkt sem