Við og Bændablaðið
Skrifum greinar. Á einu tré eru fjöldi fjölbreyttra greina, hvað þá í skógi. Á síðasta ári var gerð breyting á útgáfu fréttablaðsins okkar, "Við skógareigendur" þegar það var greinar voru birtar í samstarfi við Bændablaðið. Samstarfið gekk í alla staði vel fyrir sig. Svo vel að ákveðið var að halda áfram á þessu ári. Við viljum því biðja alla skógareigendur að vera vakandi fyrir fréttaefni. Fréttin má vera bæði stór sem smá og má fjalla um allt frá himni til jarðar... þar sem