Aðalfundir FSA

Aðalfundur 2019 ​​Aðalfundargerð Aðalfundur Félags skógarbænda á Austurlandi, haldinn í Barnaskólanum Eiðum 20. mars 2019 og hefst kl. 20:05. Maríanna formaður setur fund og býður menn velkomna. Síðan afhendir hún Bjarna Björgvinssyni fundarstjórn og Halldór Sigurðsson ritar fundargerð. Dagskrá: 1 Fundur settur, lögmæti fundar kannað. 2 Skýrsla stjórnar – formaður, Maríanna. 3 Endurskoðaðir reikningar lagðirr fram – gjaldkeri, Jói Þórhlls. 4 Umræður um skýrslu og reikninga. 5 Inntaka nýrra félaga. 6 Félagsgjöld ársins ákveðin. 7 Tillögur um lagabreytingar 8 Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga. 9 Tilnefna aðal- og varamann til setu í stjórn LSE til eins árs. 10 Önnur mál 11 Fundi slit

SkogsElmia 2019

Skogs Elmia 2019 er sýning, skammt frá Jönköping í Svíþjóð. Íslendingar hafa verið duglegir að sækja sýninguna enda hefur hún fjölmargt til sýnis. https://www.elmia.se/en/SkogsElmia/ Annað hvert ár er skógar-tæknisýning við Elmia. Annað hvert skipti er sýningin stór og heitir þá "Elmia Wood" og alþjóðleg og hin skiptin er hún minni og Evrópumiðuð og heitir þá SkogsElmia. Hér er myndband frá sýningunni Elmia Wood 2013

Íslensk húsgagnalína Blumestein

Björn Steinar Blumenstein Ásmundarsalur, Reykjavík Roasters, Freyjugata 41​ https://honnunarmars.is/dagskra/2019/skogarnytjar-2 Húsgagnalína úr Íslenskum við verður frumsýnd í Ásmundarsal og samhliða verður gefin út samnefnd bók; Skógarnytjar. Verkefnið leggur grunn að nýrri viðarmenningu; sem stuðlar að sjálfbærri nýtingu nýrrar auðlindar, og miðlar upplýsingum um framtíðar möguleika. https://www.asmundarsalur.is/ Opnunarhóf 28.mars: 20:00–22:00 Bókaútgáfa 30.mars: 13:00–15:00 Opnunartímar 28.mars: 11:00–18:00 29.mars: 11:00–18:00 30.mars: 11:00–18:00 31.mars: 11:00–18:00

Skógarafurðir í Landanum, RÚV

Á RUV/Landanum var fjallað um tilraun sem mun aldeilis setja skógræktí fyrsta flokk. http://www.ruv.is/frett/ort-staekkandi-fjolskyldufyrirtaeki-i-fljotsdal Fyrirtækið Skógarafurðir ehf. er fjölskyldufyrirtæki og var stofnað í nóvember 2014. Eftir að hafa fest kaup á jörðinni Ytri-Víðivöllum II í Fljótsdal var ákveðið að opna þar úrvinnslustöð skógarafurða. Eigendur Skógarafurða eru feðgarnir Bjarki M. Jónsson og Jón Ólafur Sigurðsson. Hvernig vinnur maður timbur og hvernig er hægt að selja það? Landinn fékk að skyggnast inn í framleiðsluna á Ytri-Víðivöllum með Bjarka Jónssyni skógarbónda.

Meistaranafnbótin

MASTER Naomi Bos Master í búvísindum með áherslu á plöntuerfðafræði Í mánuðinum náði einn stjórnarmaður LSE þeirri merku nafnbót "Master". Naomi Bos, sem er formaður félags skógarbænda á Vestfjörðum og skógarbóndi á Felli, útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Íslands í búvísindum og í því tilefni var hún heiðruð á fundi á Mógilsá fyrir nokkru. Formaður landssamtaka skógareigenda, Jóhann Gísli, færði henni fjallaþöll (Tsuga mertensiana) á lok samráðsfundar LSE og Skógræktarinnar á Mógilsá. Til hamingju með áfangann Naomi.

Alþjóðadagur skóga, Rauðhetta

ALÞJÓÐADAGUR SKÓGA 2019 "LÆRIÐ AÐ UNNA SKÓGINUM" Á vef Skógræktarinnar fjallar Pétur Halldórsson um mínútulangt myndband um sem gert var í tilefni Alþjóðadags skóga 2019.

Alþjóðadagur skóga og KrakkaRÚV

Alþjóðadagur skóga 2019 KrakkaRúv birti þrjú innlsög sem voru sérstaklega gerð vegna aðlþjóðadags skóga. Þau voru birt á þremur dögum í röð og var síðasta innslagið 21.mars, sem er alþjóðadagur skóga. Umfjöllunin er í lok hvers þáttar. Innslögin eru hér Dagur 1, 19.mars Dagur 2. 20.mars dagur 3. 21.mars

Bók um tré

Tré Bók um tré Barnabók um tré. Landshlutafélögin hafa stórfenglega bók til sölu og er hún einungis á krónur 4000. Bókin er um leið fjáröflun sem nýtis félögunum til góðra verka. Bókin er prýdd myndum eftir pólskan listamann og þýdd af Illuga Jökulssyni. Hróður bókarinnar fer víða enda stórfengleg bók hér á ferð. Falleg bók. Sögur útgáfa. Hægt er að panta bókina hjá gjaldkerum félaganna: Smelltu HÉR fyrir upplýsingar.

Toppnum náð

Tvítoppaklipping og snyrting trjáa Heilbrigðir skógar Mannfólkið elur börnin sín svo þau vaxi og dafni. Við hjálpum búfénu okkar að komast á legg. Mesta ummönnunin fer fram fyrstu árin, svo gerist hitt svolítið af sjálfu sér. Þetta á ekki síður við um skógana okkar. Skógarauðlindin vex og dafnar sé henni sinnt sem skildi. Í velhirtum skógi standa heilbrigð tré. Tré eiga oft erfitt fyrstu vaxtarárin eftir gróðursetningu því á þeim tíma eiga þau í sífelldri baráttu við ofuröfl náttúrunnar, svo sem óáreiðanlegar árstíðir, næturfrost, skafrenning, beitardýr, frostlyftingu, samkeppnisgróður og skordýraplágur. Sé ætlunin að rækta einstofna tré í garði eða umfangsmikinn nytjaskóg getur það skipt öl

Lífleg írsk skjólbelti

Á vef Skógræktarinnar fjallar Pétur Halldórsson um myndband um skjólbelti sem er á Írlandi. Þetta myndband er svo að segja skilduáhorf lífsunnenda.

Handverksferð til Svíþjóðar í maí

AÐEINS 1 SÆTI EFTIR !!! Handverksferð til Svíþjóðar 17.-27. maí 2019 15-17 manns Fresturinn er nánast runninn út Upplýsingar veitir Guðrún Bjarnadóttir sími 899 8770, gudrunhadda@gmail.com Knut Østgård leiðir hópinn. Bráðabirgðadagskrá 17. maí Knut sækir okkur á lestarstöðina og fer með okkur á hótelið. 18. maí sækja þau okkur í hótelið og fara með okkur til Boråstorpet ca. 60 km. Hér fáum við að kynnast fjölda af handverksfólki sem sýna og eru með sýnikennslu á handvekinu sínu. Knut segir að það sé verið að gera dagskránna fyrir Boråstorpet. Þetta er þó komið; Tramprennibekkur (rennibekkur sem maður trampar með fótunum.) eldsmíði, munsturskurður, tvíbandaprjón, næfur, höggva trog ( höggva

Talgum áhöld

Stórgott myndband á sænsku um gerð á skeið. Kynnið ykkur málið, bara snilld. Knut Østgård sýnir verkin. https://www.youtube.com/watch?v=EmxduseLD70

Danmörk til allra átta.... átta sæti enn laus.

AÐEINS ÁTTA SÆTI EFTIR !!! Danski skógurinn -Vettvangsferð til Jótlands Fyrirhuguð er sérsniðin skógarbændaferð til Danmerkur. Dagsetning: Föstudaginn 23.ágúst - þriðjudagsins 27.ágúst (4 nætur) Verð: 92.000 kr á einstaklinginn, miðað við tveggja manna herbergi (sem sagt 184.000 kr á hjón). 112.000 kr á einstaklinginn, miðað við eins manns herbergi. Staðfestingagjald á hvern einstakling er 20.000 kr Innifalið: Flugferð með IcelandAir frá Keflavík-Billund (Áætluð brottför kl 16:15) frá Billund-Keflavík (Áætluð lending kl 22:45) Rútuferð frá Billund til Skive (báðar leiðir) Gisting í fjórar nætur með morgunverði á Hotel Strandtangen. Nýlegt hótel staðsett við hafið. Rútuferðir og leiðsögn skó

Frestur famlengdur, 8 SÆTI LAUS!!!

FRESTURINN FRAMLENGDUR !!! AÐEINS ÁTTA SÆTI EFTIR !!! Danski skógurinn -Vettvangsferð til Jótlands Fyrirhuguð er sérsniðin skógarbændaferð til Danmerkur. Dagsetning: Föstudaginn 23.ágúst - þriðjudagsins 27.ágúst (4 nætur) Verð: 92.000 kr á einstaklinginn, miðað við tveggja manna herbergi (sem sagt 184.000 kr á hjón). 112.000 kr á einstaklinginn, miðað við eins manns herbergi. Staðfestingagjald á hvern einstakling er 20.000 kr Innifalið: Flugferð með IcelandAir frá Keflavík-Billund (Áætluð brottför kl 16:15) frá Billund-Keflavík (Áætluð lending kl 22:45) Rútuferð frá Billund til Skive (báðar leiðir) Gisting í fjórar nætur með morgunverði á Hotel Strandtangen. Nýlegt hótel staðsett við hafið.

Spennandi námskeið hjá LBHI,

http://www.lbhi.is/namskeid_i_bodi Forvarnir gegn gróðureldum Haldið í samstarfi Brunavarna Árnessýslu, Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógræktarinnar og Verkís. Námskeiðið er öllum opið, hentar sérstaklega bændum, skógareigendum og öðrum sem eiga land sem eldur getur brunnið á og ógnað verðmætum. Á námskeiðinu verður fjallað um hvaða lög og reglugerðir gilda um brunavarnir á skógarsvæðum og í sumarbústaðalöndum. Kynnt verður vefsíðan www.gróðureldar.is. Skipulag skóga og ræktaðra svæða með tilliti til brunavarna. Varnarsvæði – hvers konar gróður er á slíkum svæðum. Fjallað verður um mikilvægi vega og slóða á ræktuðum svæðum og gott aðgengi að vatni. Er trjágróður miseldfimur? Hvað töpum við

Fagráðstefna skógræktar 2019, ÖNDUM LÉTTAR

FAGRÁÐSTEFNAN 2019. ÖNDUM LÉTTAR Fagráðstefna skógræktar 2019 verður haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Loftslagsmál verða meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni. Ráðstefnan er að haldin í samstarfi Skógræktarinnar, Landgræðslunnar, Landssamtaka skógareigenda, Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógræktarfélags Íslands og Skógfræðingafélags Íslands. https://www.skogur.is/is/rannsoknir/throunarverkefni/radstefnur-og-fundir/fagradstefna-skograektar-2019

Forvarnir gegn gróðureldum

Forvarnir gegn gróðureldum Haldið í samstarfi Brunavarna Árnessýslu, Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógræktarinnar og Verkís. Námskeiðið er öllum opið, hentar sérstaklega bændum, skógareigendum og öðrum sem eiga land sem eldur getur brunnið á og ógnað verðmætum. Á námskeiðinu verður fjallað um hvaða lög og reglugerðir gilda um brunavarnir á skógarsvæðum og í sumarbústaðalöndum. Kynnt verður vefsíðan www.gróðureldar.is. Skipulag skóga og ræktaðra svæða með tilliti til brunavarna. Varnarsvæði – hvers konar gróður er á slíkum svæðum. Fjallað verður um mikilvægi vega og slóða á ræktuðum svæðum og gott aðgengi að vatni. Er trjágróður miseldfimur? Hvað töpum við miklu kolefni ef hann brenn

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089