Reynslusögur af skógarhöggsvélum

Aðdragandi Fyrir áratug eða svo juku Héraðs- og Austurlandsskógar áherslu á umhirðu ungskóga á Fljótsdalshéraði og umsvif snemmgrisjunar urðu áberandi allt í kringum Lagarfljótið. Víða mátti heyra í keðjusögum. Skógurinn er þarna enn og ef þið hlustið vel heyrist kannski enn í keðjusögum verktakanna þrátt fyrir að nú séu margir komnir með hljóðlátar rafmagnskeðjusagir. Eitt vinnuteymanna var skipað þeim Borgþóri Jónssyni, skógarbónda á Hvammi, og Kristjáni Má Magnússyni, skógarbónda á Stóra-Steinsvaði, en báðir hafa þeir umtalsverða þekkingu á stórvirkum vinnuvélum. Á vormánuðum 2014 flutti fyrirtæki Kristjáns „7, 9, 13 ehf.“ inn skógarhöggsvél af gerðinni Gremo 1050h. Það var gert í samráði

Skógar skilja ekki landamæri

Loftslasmál eru á allra vörum, hvort sem það er í orði eða lofti. Leiðtogar ríkja heims þurfa að skilja að náttúran skilur ekki landamæri. Myndin er svolítið löng og enskur framburður ekki alltaf upp á marga fiska en efni myndarinnar er áríðandi til stjórnvalda og almennings. "Verum ekki heimsk, horfum út fyrir kassann!!!"

Styrkir í skógarrannsóknir á Norðurlöndum

Annual Network Styrkir í skógarrannsóknir á Norðurlöndum Opnaði fyrir umsóknir 1.mars 2019 Lokað verður fyrir umsóknir 1.júní 2019 Klikkið á hlekkina... Auglýsing á PDF https://nordicforestresearch.org/efinord-sns-networks/ https://nordicforestresearch.org/blog/2019/02/28/open-call-annual-networks-march-1st-june-1st/ Textinn hér á eftir má ná á PDF hér. Það er mælt með því vegna linka þar innanborðs ! .... Call for networks with activities in 2020 Nordic Forest Research (SNS) and the Forest Bioeconomy Network (former EFINORD) hereby announce a joint research network call. Both SNS and the Forest Bioeconomy Network share a common goal of supporting research in forest issues related to bioe

Hvers megnugt er tré?

Framtíðin er björt. Í stuttu kynningarmyndandri frá fyrirtækinu Stora Enso eru ýmsar lausnir framtíðarinnar kynntar. Æskilegt til áhorfs hverjum þeim sem er annt um náttúrunna. Myndbandið er á ensku. Kynningartexti með myndbandinu, "Heimurinn þarf nýja nálgun á efni. Stora Enso þróar og framleiðir úrval af umbúðum, kvoða, trébyggingarlausnir, pappír og lífefni úr tré. En við stoppum ekki þarna. Við teljum að allt sem gerist úr jarðefnafræðilegum efnum í dag er hægt að gera úr tré á morgun. Hefur þú einhvern tíma hugsað um hvað tré geti gert? Horfðu á kvikmyndina okkar og þú munt komast að því."

Kolefnislandbúnaður, "Carbon farming"

Kolefnislandbúnaður gæti hentað íslenskum landbúnaði líka. Það er svo margt sem hægt er að læra af öðrum. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd, á ensku. Hið fyrra er stutt yfirferð á því hvað hugtakið "Carbon farming" fjallar um. Hið síðara fjallar um reynslu jarðræktanda sem hefur frá ýmsu að segja. Margar hugmyndir fyrir bændur munu vakna eftir áhorf á það. Klikkið á myndirnar og þá opnast myndböndin. http://theyearsproject.com/

2019

VIKA 1, Öspin brotin 1.-6. jan Flúðir Morgunin eftir dvöl í Vesturheimi var laeiðangur á Flúðir. Límtré-Vírnet með Eiríki Þorsteins, Loga í Vírneti, Birni B. Jóns, Trausta Jóhanns og fulltrúum Vírnets, Aðalsteinn framleiðslustjóri og Sigmundur. Svakalega var gaman að sjá þetta. Þeir eru byrjaðir að vinna límtré úr íslensku efni. Ösp og greni. Við fengum að sjá. Næstu fregna er að vænta í vor. Við skógareigendur Unnið að útgáfu 2018 blaðsins. VIKA 2, Samráðsfundurinn 7-13 jan Bra Brader Flottur fundur í Nýsköpunarmiðstöð. Verður ráðstefna um gæðavið á árinu? Bókhald Verið að reyna klára bókhald svo hægt sé að skipta frá KPMG yfir í Bændasamtökin. Bændasamtökin fá aðgang að heimabanka LSE. Gyl

Aðalfundir aðildarfélaganna

Skógarbændur funda Undanfarnar vikur hafa aðildarfélög Landssamtaka skógarbænda (LSE) haldið aðalfundi sína. Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður. Aðalfundur Félags skógarbænda á Austurlandi (FsA) var haldinn á Eiðum 20. mars og mættu 23 félagsmenn á hann. Formaður félagsins, Maríanna Jóhannsdóttir, skógarbóndi í Snjóholti, fór yfir það helsta sem unnið hafði verið á starfsárinu. Helst ber þar að nefna veislu í tilefni 30 ára afmælis FSA, brunavörnum í skógi, Jólakettinum, Skógardeginum mikila, afhjúpun minnisvarða um Sherry Curl skógræktarráðunaut, fræðsluerindum, girðingarreglum og Söluaðstöðu á Egilsstöðum fyrir skóga

PLÖNTUR ERU AÐDÁUNARVERÐAR

PLÖNTUR ERU AÐDÁUNARVERÐA Í fimmta skipti verður DAGUR AÐDÁUNAR Á PLÖNTUM 2019 (FoPD 2019) þann 18. maí. Hátíðin er haldin af vísindamönnum um allan heim í umsjá Evrópskuplöntuvísindasamtakanna (European Plant Science Organization, EPSO). Markmiðið meðhátíðinni er að vekja aðdáun sem flestra víðsvegar um heiminn á plöntum og hlutverkiplönturannsókna í landbúnaði og sjálfbærri framleiðslu næringarríkra matvæla, garðyrkjuog skógrækt, framleiðslu á timbri, pappír, orku og ýmsum lífrænum efnum og lyfjum.Hlutverk plantna í umhverfisvernd og vistheimt er einnig megináhersla hátíðarinnar. Öllum er velkomið að taka þátt! Við bjóðum öllum, allt frá grunnskólum að framleiðslufyrirtækjum, að taka þátt

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089