Skógarströnd stendur aftur undir nafni

– Skógrækt er lóð á vogarskálarnar gegn geigvænlegri náttúruvá okkar tíma Rísandi nýskógar á Vörðufelli. Á norðanverðu Snæfellsnesi, milli Stykkishólms og Búðardals, heitir Skógarströnd allt frá Álftafirði inn að Gljúfurá. Nafn svæðisins vekur fyrirheit um ákveðið yfirbragð en reyndin er oftar nær eyðimörk en skógi. Gróðurfar er víðast rýrt og allvíða sjást merki um bæði gróður- og jarðvegseyðingu, jafnvel allt niður að sjávarmáli. Ferðamenn sem fletta upp merkingu örnefnisins verða því oft forviða og leita skóganna. Reyndar eru allnokkrir náttúrulegir birkiskógar eftir á þessu svæði en þegar ekið er eftir þjóðveginum virðast þeir vart meira en lágvaxið kjarr, sem að vísu leynir á sér við ná

Skógarnir okkar, Vaglaskógur 1994

Úr fórum Rúv https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/skogarnir-okkar/11734?fbclid=IwAR238T1qxnc6cxwAyz77GBL8vzI8jiAOJGCoP_49AwjQx0Il3z38QM1R_cQ

Stjórnarfundir FSN- 2019

Fundur 1 Stjórnarfundur Félags skógarbænda á Norðurlandi. Stjórnarfundur í Félagi skógarbænda á Norðurlandi haldinn í Gömlu gróðrarstöðinni á Akureyri 15. febrúar 2019 kl.14:00 Mætt voru: Sigurlína J. Jóhannesdóttir, Sigrún Hrönn Þorsteinsdóttir, Baldvin Haraldsson og Birgir Steingrímsson og Helga Bergsdóttir ritari Einnig sat Valgerður Jónsdóttir fundinn. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir aðalfund Félags skólagbænda á Norðurlandi. 2. Fara yfir stöðuna hvað varða aðalfund LSE 3. Önnur mál. 1. Ákveðið var að halda aðalfundinn á Blönduósi að þessu sinni, í Eyvindarstofu þann 21. mars n.k. Fyrir fundaraðstöðuna greiðum við um 10.000 kr auk þess er kostnaður við kaffi og meðlæti um 1.500 kr. á

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089