Landsáætlun í skógrækt

Landsáætlun í skógrækt Umsagnarfrestur er 18.12.2019–31.01.2020. Umsagnir eru birtar jafnóðum og þær berast. Niðurstöður samráðsins verða birtar þegar unnið hefur verið úr þeim ábendingum og athugasemdum sem berast. Þetta varðar alla skógræktendur, kynnið ykkur málin.

Skógarnytjar opnun

Björn Steinar Blumenstein Skógarnytjar byggir á samstarfi við aðila skógræktar á Íslandi til að full nýta verðmæta auðlind og stuðla að jákvæðum umhverfisáhrifum með framleiðslu og aðgerðum í samstarfi við aðila skógræktar. Eftir tveggja ára rannsóknar- og þróunarvinnu verður endurbætt Skógarnytja húsgagnalína kynnt á markað sem leggur grunn að bættri viðarmenningu.

THE LUPINE PROJECT . IS

Lúpína er stórbortin jurt sem hefur gefið góða raun á Íslandi. Skógarbændur og aðrir sem vilja glæða landið líf dásama all flestir þessa harðgerðu og fallegu plöntu. Ekki þarf að fjölyrða um ágæti hennar á gæði jarðar en ekki er á allra vitorði hversu notadrjúg hún getur verið. Á VÍSIR.is er fjallað um nýsköpun á sviði lúpínu. Margt bendir til nýrra hagnýtrar ræktunar á Íslandi og má þar helst nefna til sögunar HAMPINN, brenninetlan hefur stundum verið nefnd, enda notuð í Finnlandi og hver veit nema LÚPÍNA geti verið álíka planta í ræktun. Á ÞESSARI heimasíðu, lupineproject.is má kynna sér áhugavert verkefni. Verkefni sem bundnar eru ekki bara miklar vonir við hvað nýtingu varðar heldur ekki

Vöruhönnun Björns Steinars Blumenstein

Björn Steinar Blumenstein ætti að vera skógarbændum að góðu kunnur. Unanfarin misseri hefur hann unnið ýmislegt sem viðkemur skógariðnaði á Íslandi. LSE hefur styrkt hann í verki er afrakstur Björns virkilega jákvæður fyrir skógræktendur vítt og breitt. Nú hefur Hús og Híbýli gefið sig á tal við vöruhönnuðinn frækna. Hér má lesa úrdrátt úr því. https://www.mannlif.is/hus-hibyli/menning-hus-og-hibyli/bjorn-steinar-synir-a-design-to/?fbclid=IwAR0BVtsgy-PZudxkJCqZYlnZ_C6dCVuYP-4y9Vor5lN9MiLxULrpvVmldlc Hér eru eldri fréttir af Birni Steinari - Kynning fyrir Málþing á Akureyri 2019, myndband - Skógarnytjar, frétt - Frá aðalfundi FsS - Kynning um Hönnunarmars 2018, myndband

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089