"Ísland er land þitt". Stolt?
Skógarbóndinn Ívar Ingimarsson á Óseyri í Stöðvarfirði myndaði yfir land sitt síðsumars 2019 til að sýna ástand landgæða þess. Þegar horft er á myndbandið sérst vel hve mikilvægt er að við vanrækjum ekki landinu okkar. Það er mikilvægt að hlúa að því og að mati undirritaðs er það best gert með skógrækt. Erlendir ferðamenn undrast á því hvað Ísland á bágt við svörð. Almenningur á Íslandi er hlynntur skógrækt. Skógrækt klæðir ekki bara landið skógi, heldur má hafa af því góða a