"Ísland er land þitt". Stolt?

Skógarbóndinn Ívar Ingimarsson á Óseyri í Stöðvarfirði myndaði yfir land sitt síðsumars 2019 til að sýna ástand landgæða þess. Þegar horft er á myndbandið sérst vel hve mikilvægt er að við vanrækjum ekki landinu okkar. Það er mikilvægt að hlúa að því og að mati undirritaðs er það best gert með skógrækt. Erlendir ferðamenn undrast á því hvað Ísland á bágt við svörð. Almenningur á Íslandi er hlynntur skógrækt. Skógrækt klæðir ekki bara landið skógi, heldur má hafa af því góða atvinnu með timburframleiðslu, efling lýðheilsu, kolefnisbinding og efling lands til beitar. Í meðfylgjandi videoi má sjá glöggt hvað við er að eiga við fallegan ættjarðar óð synginn af Agli Ólafssyni. Verum stolt af land

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum

Í Bændablaðinu 10.maí 2020 var birt frétt um endurheimt votlendis og áreiðanelika. Hörður Kristjánsson, ritsjóri, skrifar. https://www.bbl.is/files/pdf/bbl_10.tbl.2020_web.pdf Losun gróðurhúsalofttegunda úr framræstu mýrlendi á Íslandi sagt jafngilda 60% til 72% af heildarlosun Íslands: Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum – Eftir rúmlega fimm mánaða yfirlegu gat umhverfisráðuneytið ekki vísað í nein vísindagögn sem staðfesta margendurteknar fullyrðingar Fullyrt er af umhverfisráðuneytinu og þar með íslenskum stjórnvöldum að um 60% (áður 72%) af heildarlosun Íslands á koltvísýringsígildum komi úr framræstu mýrlendi. Einnig er áætlað að grafnir hafi verið „að lágmarki“

Sumarstörf 2020

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/vinnustadurinn/sumarstorf-2020

Nám í framleiðslu garð- og skógarplantna

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/nam-i-framleidslu-gard-og-skogarplantna?fbclid=IwAR25h1ns_Pv29I4KdkEDRfR0rmo9N6kFVO7NjCauKDPI2B6bKzzZ8EIAkA0

Bætur úr Bjargráðasjóði vegna vetrarins

Til upplýsinga og frjálsra afnota Ef einhver hyggst sækja um bætur til Bjargráðasjóðs vegna girðinga- eða kaltjóns, þegar það er komið í ljós þá er rétt að hafa eftirfarandi í huga. 1. Taka saman upplýsingar um girðingatjón þegar ætla má að það sé komið í ljós. Tekið er þá saman tjónið þ.e. lengd girðinga, tegund og ástand s.s þarf að endurnýja alveg, eða að hluta o.s.frv. Eigin áhætta í girðingatjónum er 150.000 kr. Tjón umfram það er bætt um 80% af metnum girðingakostnaði. Ætla má að einhverjar bætur fáist ef altjón verður á netgirðingu lengri en 170 m. og á rafgirðingu sem er tvöfalt lengri, sjá þó 8. tölulið. 2. Kal metið á svipaðan hátt fyrir hverja spildu fyrir sig

Rauntímaskráning, hnitsetning gróðursetninga GPS

5 mín Lýst er hvernig skógarbændur og aðrir, geta nýtt sér GPS tæki og snjallsíma til að hnitsetja gróðuretningareiti. Þannig verður utanumhald gróðursetninga skilvirkara Myndbandið var fyrst birt á skogarbondi.is 12.apríl 2017.

Gróðursetning bakkaplantna

Gróðursetning er afskaplega mikilvægur verkliður í skógrækt. Bergsveinn Þórsson, skógræktarráðunautur á Norðurlandi, segir hér frá flestu því sem þarf að huga að við gróðursetningu. Hér eru tvö myndbönd. Annað er stutt yfirferð og ætti að vera einhverskonar upprifjun fyrir þá sem áður hafa gróðursett. Í hinu myndbandinu er farið mun ýtarlegra yfir verkliðina. Myndböndin voru fyrst birt á skogarbondi.is 3.febrúar 2019

Upplýsingasíða Skógræktarinnar um faraldurinn COVID-19

Upplýsingasíða Skógræktarinnarum faraldurinn COVID-19 Skógarbændur !!! Hér eru upplýsingar hvernig við berum okkur að við að ná í plöntur á dreifingarstöðvar og ýmislegt fleira vegna faraldursins fræga. https://www.skogur.is/is/covid-19

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089