Aðalfundir FsS
Aðalfundur 2020 PDF Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi 2020, haldinn fimmtudaginn 11.júní að Reykjum í Ölfusi Formaður félagsins, María E. Ingvadóttir setti 29. aðalfund Félags skógareigenda á Suðurlandi l 17:00 og bauð fundarmenn velkomna. 1. Embættismenn fundarins voru María E. Ingvadóttir, sem stjórnaði fundi og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð. 2. Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2019-2020 og er hún hér skráð orðrétt: Á starfs