Aðalfundir FsS

Aðalfundur 2020 PDF Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi 2020, haldinn fimmtudaginn 11.júní að Reykjum í Ölfusi Formaður félagsins, María E. Ingvadóttir setti 29. aðalfund Félags skógareigenda á Suðurlandi l 17:00 og bauð fundarmenn velkomna. 1. Embættismenn fundarins voru María E. Ingvadóttir, sem stjórnaði fundi og Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð. 2. Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2019-2020 og er hún hér skráð orðrétt: Á starfsárinu voru haldnir 6 stjórnarfundir, en eins og áður, eru fundargerðir á heimasíðunni okkar, skogarbondi.is, ásamt frásögnum af félagsfundum. Starfsárið hófst á Jónsmessu, að þessu sinni var efnt til fjölbreyttari fjölsk

Skógargöngur

Skógargöngur í júní 2020 Skógræktarstjóri og sviðsstjóri skógarþjónustu verða á ferð um landið í júnímánuði. Því hefur verið ákveðið að blása til samráðsfunda í formi skógargöngu í samstarfi við félög skógarbænda í hverjum landshluta. Á Suðurlandi verður skógarganga að Núpum í Ölfusi 21.júní kl 19:00 Á Vesturlandi verður skógarganga að Ferstiklu í Hvalfirði 23.júní kl 18:00 Á Norðurlandi verður skógarganga á Hofi í Vatnsdal 24. júní kl 17:00 Á Vestfjörðum verður skógarganga í kjölfarið á aðalfundi Félags skógarbænda á Vestfjörðum sem haldinn verður 26.júní að Svanshóli í Bjarnarfirði, aðalfundurinn hefst kl 12:30 Á Austurlandi verður skógarganga á Mýrum í Skriðdal 30.júní kl 18:00 Vakin er

Aðalfundur FsS 2020

Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi 2020 Boðaður 11.júní að Reykjum í Ölfusi kl 17:00 Bréf frá formanni FsS Akurbrekku, 1. júní 2020 Komið þið sæl. Nú þegar daglegt líf er að færast í nokkuð eðlilegt horf, er mál til komið að halda aðalfund. Hann er hér með boðaður þann 11. júní 2020, kl. 17, að Reykjum í Ölfusi. Að loknum aðalfundarstörfum munum við snæða saman, síðan munum við fá kynningu og leiðsögn um gróðurhúsin á Reykjum og athafnasvæði Garðyrkjuskólans. Við höfum í huga, að hver og einn geti haft það sem best hann vill og við virðum leiðbeiningar um samskiptamáta. Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins Kosning stjórnar og skoðunarmanna. Kosnir verð 5 aðal

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089