Allt er betra en ekki neitt

Allt er betra en ekki neitt - Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis? Það er ágætt að árétta það strax í upphafi að allar aðgerðir sem draga úr áhrifum loftslagbreytinga eru af hinu góða. Með breyttri neyslu má draga úr ýmsum óþarfa eins og matarsóun og brennslu á jarðefnaeldsneyti. Landeigendur verða einnig að huga að sinni landnotkun með það í huga að draga úr loftslagsáhrifum hennar. Þá er yfirleitt talað um skógrækt, landgræðslu og endurheimt votlendis. Hér verður stiklað á stóru um aðstæður hverrar aðgerðar fyrir sig ásamt nokkrum atriðum sem vert er að hafa í huga. Fuglalíf og fleira Allar landgerðirnar eru búsvæði fyrir fugla. Smáfuglar eru einkennandi fyrir skóga. Í móum og gras

Aðalfundur FSA 2020

Aðalfundur FSA Aðalfundur FSA verður haldinn 27.september 2020 kl 20:00 og verður í Barnaskólanum á Eiðum. Gestir fundarins verða: >Þröstur Eysteinsson, Skógræktarsjóri >Gunnlaugur Guðjónsson, fjámálastjóri Skógræktarinnar >Hafliði Hafliðason, verkefnisstjóri Kolefnisbrúarinnar.

Tilraunaverkefni – kolefnisbinding með nýskógrækt

Tilraunaverkefni – kolefnisbinding með nýskógrækt Óskað er eftir 10 áhugasömum aðilum til að taka þátt í tilraunaverkefni LSE sem snýr að því að kanna fýsileika þess að fara í kolefnisbindingu með nýskógrækt. Áætlað er að verkefnið taki sex vikur og eftir þann tíma á að liggja fyrir hvort fýsilegt sé að fara í kolefnisbindingarverkefni með nýskógrækt á viðkomandi jörðum. Í verkefninu verður reiknað út áætlaðan stofn- og rekstrarkostnað við verkefni á hverri jörð fyrir sig, gerðar tillögur að tegundum til gróðursetningar og áætlaðir tekjumöguleikar. Verkefnið kallar ekki á mikla vinnu af hálfu landeiganda. Verkefnastjóri mun kalla eftir grunn upplýsingum um jörðina og einnig nokkrum praktísku

Aðalfundi LSE 2020 Aflýst !!!

Fyrirhugað var að halda aðalfund LSE 2020 á Hótel Hamri við Borgarnes. Af völdum covid 19 tók stjórn LSE ákvörðun um að aflýsa fundinum og öllu sem honum átti að fylgja svo sem árshátíð, erindum, málþingi, göngu og slíku. Stjórn LSE mun funda innan tíðar um hvort aðalfundur LSE 2020 verði með öðru sniði. Yfirlýsing verður gefin út þegar það liggur fyrir.

Við tilheyrum öll hringrás

Við tilheyrum öll hringrás Á næstu dögum fer af stað átak þar sem áhersla er lögð á að verja störf og auka verðmætasköpun á Íslandi. Markmiðið er að efla vitund landsmanna um neysluhegðun og útskýra þau keðjuverkandi áhrif sem verða þegar við veljum innlenda þjónustu og skiptum við innlend fyrirtæki. Látum það ganga Íslensk fyrirtæki hafa til mikils að vinna, sérstaklega um þessar mundir. Ef nógu margir kjósa að eiga viðskipti innanlands getur það haft þýðingarmikil áhrif á efnahagskerfið, tryggt lífskjör, varið störf og eflt atvinnustarfsemi. Þess vegna er mikilvægt að við tökum okkur saman og að sem flest fyrirtæki taki þátt í átakinu. Þannig náum við mestum árangri. Kynning Þriðj

2020

VIKA 1, Við skógareigendur 1.-5. jan Við skógareigendur Unnið að útgáfu 2019 blaðsins. Köngull Þáttur tvö í undirbúningi, Vatnið, frá BBL 2018 VIKA 2, Droninn floginn í skóginn 6. - 12. jan Við skógareigendur Unnið að útgáfu 2019 blaðsins og bætt við mikilvægri grein í 2018 blaðið. Nú hefur það verið lagfært á heimasíðu Skogartölur.is Fundað var með Skóg.Ísl og skógræktinni um skogartolur.is. Hugmyndinn iverður vonandi ýtt úr vör. Drone mælingar Fundur var á Mógilsá um að allt væri á loka metrunum. Stjórnarfundur Unirbúinn var stjórnarfundur og formannafundur Köngull Þáttur tvö í undirbúningi, Vatnið, frá BBL 2018 VIKA 3, Fjármögnun útgáfu 13.-19. jan Kolefnisbrúin Fundað með GT og JGJ um næ

Girðingaviðhald- Bjargráðasjóður

Af gefnu tilefni. Girðingartjön verður bætt með Bjargráðasjóði. Vel er farið yfir hvernig sótt er um á heimasíðu RML. https://www.rml.is/is/starfsemi/frettir/tjon-a-girdingum-eda-vegna-kals

Ávarp framkvæmdastjóra LSE

Á aðalfundum aðildafélaga LSE ávarpaði framkvæmdastjóri LSE fundarmenn. Í ávarpinu fylgdi með glærusýning. Hana má sjá hér neðar.

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089