42% grænna fullyrðinga ýktar, rangar eða villandi
Í fréttum Rúv 13. febrúar 2021 42% grænna fullyrðinga ýktar, rangar eða villandi Nærri helmingur fullyrðinga um umhverfisvænar vörur eða þjónustu voru ýktar, villandi eða rangar. Þetta er niðurstaðan úr rannsókn evrópskra neytendastofa á fullyrðingum í markaðssetningu á heimasíðum fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem Neytendastofa vekur athygli á. 344 fullyrðingar um umhverfisvænar vörur eða þjónustu voru athugaðar og metið hvo