August 10, 2020

Í 28. þætti Sumarlandans á RÚV sem sýndur var í byrjun ágústmánaðar 2020, var rætt við ábúendur á Höfða við Dýrafjörð, Sighvat og Öllu. Farið var létt yfir meðferð og tínslu á sveppum. 


https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/sumarlandinn/30563/93f2qc

Grein sem birtist í Bændablaðinu í maí sl. 

Vaninn hamlar hjálpinni

Loftslagsvandinn

Sífellt fleiri eru að átta sig á því að aðgerða er þörf í loftslagsmálum. Það þarf að minnka kolefnislosun og auka kolefnisbindingu. Það er ekki nóg að gera annaðhvort, hér þarf að vinna...

Skógargöngur í júní 2020

Skógræktarstjóri og sviðsstjóri skógarþjónustu verða á ferð um landið í júnímánuði.

Því hefur verið ákveðið að blása til samráðsfunda í formi skógargöngu í samstarfi við félög skógarbænda í hverjum landshluta.

Á Suðurlandi verður skógarganga að Nú...

Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi 2020

Boðaður

11.júní að Reykjum í Ölfusi kl 17:00

Bréf frá formanni FsS

Akurbrekku, 1. júní 2020

Komið þið sæl.

Nú þegar daglegt líf er að færast í nokkuð eðlilegt horf, er mál til komið að halda aðalfund.   Hann er hér með boðaðu...

Skógarbóndinn Ívar Ingimarsson á Óseyri í Stöðvarfirði myndaði yfir land sitt síðsumars 2019 til að sýna ástand landgæða þess. Þegar horft er á myndbandið sérst vel hve mikilvægt er að við vanrækjum ekki landinu okkar. Það er mikilvægt að hlúa að því og að mati undirri...

Í Bændablaðinu 10.maí 2020 var birt frétt um

endurheimt votlendis og áreiðanelika. 

Hörður Kristjánsson, ritsjóri, skrifar. 

https://www.bbl.is/files/pdf/bbl_10.tbl.2020_web.pdf

Losun gróðurhúsalofttegunda úr framræstu mýrlendi á Íslandi sagt jafngilda 60% til 72% af hei...

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/vinnustadurinn/sumarstorf-2020

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir-og-pistlar/nam-i-framleidslu-gard-og-skogarplantna?fbclid=IwAR25h1ns_Pv29I4KdkEDRfR0rmo9N6kFVO7NjCauKDPI2B6bKzzZ8EIAkA0

Til upplýsinga og frjálsra afnota

Ef einhver hyggst sækja um bætur til Bjargráðasjóðs vegna girðinga- eða kaltjóns, þegar það er komið í ljós þá er rétt að hafa eftirfarandi í huga.

1.           Taka saman upplýsingar um girðingatjón þegar ætla má að það sé komið í ljós....

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089