January 4, 2018

Gleðilegt ár kæru skógareigendur.

Á nýju ári urðu þær breytingar að Hrönn Guðmundsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri LSE og Hlynur Gauti Sigurðsson kemur í hennar stað. Hrönn verður þó afram eitthvað til staðar þegar á þarf að halda fyrst um sinn, þá sér í lagi til að l...

August 17, 2017

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit er nú haldin i 25.skiptið og við fögnum
þessum tímamótum á margvíslegan hátt með veglegri Handverkshátið.
 
Handverkshátíð hefur löngu sannað tilvist sína sem vettvangur þar sem hittist handverksfólk víðs
vegar að af landinu, skemmra...

June 12, 2017

Kæru félagar !
Þann 23. júní, föstudag, verður félagið okkar 20 ára. Ákveðið hefur verið að blása til afmælisfagnaðar að Fitjum í Skorradal þann dag.
Dagskráin hefst með heimsókn til Skógræktarinnar að Hvammi í Skorradag kl. 17:00 þar sem Jón Auðunn Bogason, starfsmaðu...

April 12, 2017

Nú er nýja heimsíðan komin upp og óska ég ykkur til hamingju með hana

March 27, 2017

Inn á heimabanka skógarbænda er farin að birtast reikningur sem er félagsgjald til BÍ. Sent var út kynningarbréf ásamt gíróseðli á alla bændur þar með skógarbændur sem hefur þó ekki borist nema fáum enn sem komið er. Greiðslan er valfrjáls það eru ekki allri að nýta þj...

March 27, 2017

Á næstu dögum fer í loftið ný heimasíða LSE með sömu slóð http://www.skogarbondi.is síðan verðu mun einfaldari og aðgengilegri.

Eins og áður er svæði fyrir hvert aðildarfélag. Síðan verður einnig tengd fésbókarsíðu sem Landssamtökin eru með þannig að fréttir sem ko...

February 12, 2017

Mikið af skógum skógarbænda er að koma að grisjun og mikilvægt að fara að huga að nýtingu á því efni sem fellur til. Einnig þarf að huga að vöruþróun, markaðssetningu og sölumálum. Landssamtök skógareigenda er í samstarfi við Skógræktina um vinna að þessum málum. Skipa...

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089