top of page
Búgreinadeild skógareigenda heyrir undir BÍ, gætir hagsmuna skógarbænda og hvetur til nýtingar lands á grundvelli sjálfbærrar þróunar.


"Skúlptúraskólinn"
Johan Grønlund hefur getið sér gott orð í skúlptúragerð í trjáboli. Víða um skóginn í Skorradal má sjá skúlpúra eftir hann eins og sjá má...


Enn Grænni skógar
Á föstudaginn mættu á Hvanneyri þáttakendur í námskeiðsröðinni "Grænni skógar 1" en á rúmum áratugi hafa á þriðja hundrað manns sótt...


30 ára afmæli félags skógarbænda á Austurlandi
Skógarbændur á Austurlandi fögnuðu 30 ára afmæli félagsins 19.apríl. Félagið var stofnað 3.maí 1988. Félagið hefur alla tíð síðan verið...


NÁMSKEIÐ!!! -Viðburðastjórnun í skógrækt
Leiðbeinendamenntun í skógarfræðslu - Kjarnaskógi Viðburðastjórnunarnámskeið fyrir skógræktarfólk Námskeiðið er opið öllum þeim sem vilja...


Angan af aðalfundi FsS
Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi var haldinn í Reykjum (LBHI) við Hveragerði laug, laugardaginn 21. apríl 2018. Ríflega...


Fallega vaxa ungskógar
Laugardaginn 14.apríl 2018 var haldið námskeið í ungskógaumhirðu á Hvanneyri af frumkvæði Félags skógarbænda á Vesturlandi. LBHI hélt...


Fagráðstefnan 2018, samantekt
Fagráðstefna skógræktar 2018 var haldin í Hofi á Akureyri 11.-- 12. apríl sl. Sjá einnig skogur.is Fyrri dagurinn fór meir og minna fram...


Skemmdi skógurinn?
Málstofa var haldin á Vopnafirði 7. apríl 2018 á vegum Skógræktar- og landgræðslufélagsins Landbótar, Vopnafjarðarhrepps og Austurbrúar í...


Espt til asparræktar
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi 2018 var haldinn á Hótel Hamri í Borgarfirði fimmtudaginn 5.apríl, kl.18:00 og mættu rúmlega...


Úrvalsviður á Austurlandi
Fyrirlestur í húsakynnum Barra 4.apríli 2018. Lárus Heiðarsson, sérfræðingur hjá Skógræktinni, hélt erindi fyrir skógarbændur á...
bottom of page