November 6, 2019

Félag skógareigenda á Suðurlandi
 
Heimsókn í Guðmundarlund, laugardaginn 9. nóvember kl. 11.00
 
Næsta laugardag, þann 9. nóvember, kl. 11, munu skógarbændur á Suðurlandi heimsækja Guðmundarlund, í Kópavogi, sem flestir hafa heyrt af.
Við munum hittast við grillhúsið,...

Jónsmessuhátíð á Snæfoksstöðum


Sunnudaginn 23. júní kl. 14 til kl. 17, höldum við Skógarhátíð á Jónsmessu á Snæfoksstöðum, skógarsvæði Skógræktarfélags Árnesinga við Biskupstungnabraut.
Allir velkomnir í línudansinn, það verður tálgað í tré, rennibekkurinn ræstur, skoð...

Fyrir áratug var eftirfarandi ályktun bókuð á fundi FsS vegna nefndarvinnu þar sem verkefnið var að endurskoða framtíð skógræktar á Íslandi. Sigurður Jónsson í Ásgerði, fyrrum stjórnarmaður FsS, færði framkvæmdastjóra LSE þessa bókun fyrir skömmu. Hún er forvitnileg og...

May 2, 2019

Aðalfundur 2019​​

PDF

Aðalfundur Félags skógareigenda á Suðurlandi, laugardaginn 6. apríl, 2019

haldinn að Gunnarsholti.

Formaður félagsins, María E. Ingvadóttir setti 28. aðalfund Félags skógareigenda á Suðurlandi kl. 11 og bauð fundarmenn velkomna.

Gengið var til dagskrár...

Aðalfundur FsS

Gunnarsholti

Laugardagur

6.apríl 2019

kl 11:00-14:00

December 1, 2018

Margt smátt gerir eitt stór

Á sumrin vaxa skógar á Íslandi og dafna. Að vetri hvíla þeir sig til næsta vors. Skógarbændur fá að njóta alls þess sem skógurinn hefur upp á að bjóða. Margir þeirra nýta efnivið úr skógarauðlindinni til ýmissa smíða. Íslensk skógartré má not...

November 3, 2018

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Hveragerði

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa notað keðjusagir en vilja bæta fellingartækni sína eða vilja öðlast meiri þekkingu á meðferð og umhirðu...

October 9, 2018

Skógar Íslands eru gjöfulir. Ótal atriði má telja þeim til tekna en ein þeirra er líklega sætari en aðrar, býflugnarækt. Með býflugnarækt má gera skóginn blómlegri og vöxtulegri, auðga líf í honum og búa til hunang sem er það sætasta.

October 8, 2018

Tillögur afgreiddar frá aðalfundi Landssamtaka skógareigenda 2018, sem haldinn var á Hotel Stracta, Hellu, 5.-7. okt 2018

Nýskógrækt og sveitafélög

,,Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda, haldinn á Hellu 5. og 6. október 2018, skorar á Samband íslenskra sveitarfélaga að...

October 1, 2018

Tillögur fyrir aðalfund LSE 2018 á Hellu.

Tillögur fyrir aðalfund LSE á Hellu 2018

ALSHERJARNEFND    FJÁRHAGSNEFND    FAGNEFND   FÉLAGSMÁLANEFND   KOLEFNISNEFND   KJÖRBRÉFANEFND

Tillögur frá LSE

1. Nýtt greiðsluform

„Að...

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089