November 14, 2019

Ágætu félagsmenn í Sambandi garðyrkjubænda og aðrir áhugasamir.

Föstudaginn 15. nóvember verða formaður og framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda tilbúnir í kaffispjall á Glóðinni – Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum kl. 17.

Hugmyndin er að hafa bara létt og óformlegt samt...

November 10, 2019

Getur Ísland staðið undir nafni án íss og jökla? Christina Nunez, blaðamaður THE HILL, fjallar um breytt Ísland í grein sem kom út 4. nóvember síðast liðinn. Þar er áhyggjuefni bráðnun jökla og þá sér í lagi eftir að jökulinn Okið hvarf af radar. Öllu frekar er fjallað...

November 6, 2019

Félag skógareigenda á Suðurlandi
 
Heimsókn í Guðmundarlund, laugardaginn 9. nóvember kl. 11.00
 
Næsta laugardag, þann 9. nóvember, kl. 11, munu skógarbændur á Suðurlandi heimsækja Guðmundarlund, í Kópavogi, sem flestir hafa heyrt af.
Við munum hittast við grillhúsið,...

November 4, 2019

Málþing skógarbænda um viðargæði og afurðir

Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri Laugardaginn 12.október í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.

Að sögn Hlyns Gau...

November 1, 2019

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Gríðarleg ásókn er í skógrækt meðal skógarbænda

– aðgerðir stjórnvalda þurfa að mæta henni

Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu aðalfund sinn 11. október á Hótel Kjarnalundi. Á fundinum kom fram að innan aðildarfélaganna fimm sé miki...

October 31, 2019

Jólakötturinn 2019 verður á Valgerðarstöðum laugardagunn 14 des. Eftir miðjan nóvember verður auglýst um borðapantanir hér. Takið daginn frá 😊

October 27, 2019

PDF gögn

Fundargerð aðalfundar LSE 2019

Skýrsla stjórnar

Ársreikningur 2018Aðgangsorð: skogur

Fjárhagsáætlun 2020

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda 2019

Haldinn í Kjarnalundi við Akureyri

11. október 2019.

Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Dagskrá fundarins:

Föstudagur 1...

October 24, 2019

Fróðleiksþyrstir skógarbændur ferðuðust til Jótlands

Um mánaðamótin síðustu lögðu 36 skógarbændur land undir

fót og ferðuðust til Jótland í Danmörku. Ferðin var yfir fjóra sólríka daga og var ferðast og fræðst um skógrækt á Jótlandi vítt og breitt. Íslenski hópurinn lent...

October 18, 2019

Á laugardaginn 19.október 2019 verður fræðsla um skógrækt og umhirðu í Heiðmörk. Tilvalið fyrir skógarbændur í nágrenninu að kíkja. 

HEFST KL 11:00 og ráðgert að ljúki kl 15:00.

Skráning Hér

Skógræktarfélag Reykjavíkur sér um námskeiðið.

Nánar á Skogur.is

https://docs.googl...

October 16, 2019

Fyrirtækið Lupus Luna vinnur ýmsar vörur úr íslenskum viði. 

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089