October 16, 2019

Fyrirtækið Lupus Luna vinnur ýmsar vörur úr íslenskum viði. 

Ekki er slegið slöku við í smiðju Einars Halldórssonar á Egilsstöðum. Hér er á ferðinni ný vorulína, árgerð 2019.

Reglulegqa verða til nýjir bílar og ný farartæki í höndum Einars. Hér að neðan eru myndir af leiktækjum með útgáfudagsetningu samhliða. Allt úr lerkiskóginu...

Á dögunum fór fram Fagráðstefna skógaræktar með miklum sóma. Inn á milli fróðlegra fyrirlestra var hægt að kynna sér fallegt handverk bræðranna Baldurs og Braga Jónssona og Einars Halldórssona. Þeir eru listasmiðir og hafa þeir selt vörur sínar víða um land og verður þ...

Björn Steinar Blumenstein

Ásmundarsalur, Reykjavík Roasters,
Freyjugata 41​

https://honnunarmars.is/dagskra/2019/skogarnytjar-2

Húsgagnalína úr Íslenskum við verður frumsýnd í Ásmundarsal og samhliða verður gefin út samnefnd bók; Skógarnytjar. Verkefnið leggur grunn að ný...

MASTER
Naomi Bos

Master í búvísindum með áherslu á plöntuerfðafræði

Í mánuðinum náði einn stjórnarmaður LSE þeirri merku nafnbót "Master". Naomi Bos, sem er formaður félags skógarbænda á Vestfjörðum og skógarbóndi  á Felli, útskrifaðist frá Landbúnaðarháskóla Íslands í b...

Stórgott myndband á sænsku um gerð á skeið. Kynnið ykkur málið, bara snilld. Knut Østgård sýnir verkin.

https://www.youtube.com/watch?v=EmxduseLD70

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089