October 8, 2019

Aðgangseyrir 3000 kr. (hádegisverður innifalinn)

Vinsamlegast tilkynnið ykkur með fyrirvara til

Hótel Kjarnalundar

info@kjarnalundur.is

7751070

Dagskrá Málþings 12.október 2019

9:30     Skráning

10:00   Opnunarávarp

10:15   Ávarp formanns LSE

10:20   Viða...

Fagráðstefnu skógræktar 2019 er lokið og tókst vel í alla staði. Pétur Halldórsson hjá Skógræktinni hélt vel utan um fréttaöflu af ráðstefnunni og er áhugasömum eindregið bent á heimasíðu Skógræktarinnar.

Takið sérstaklega eftir upptökum hvers fyrirlesturs

https://www.sk...

Á RUV/Landanum var fjallað um tilraun sem mun aldeilis setja skógræktí fyrsta flokk.

http://www.ruv.is/frett/ort-staekkandi-fjolskyldufyrirtaeki-i-fljotsdal

 

Fyrirtækið Skógarafurðir ehf. er fjölskyldufyrirtæki og var stofnað í nóvember 2014. Eftir að hafa fest kaup á jö...

February 3, 2019

Gróðursetning er afskaplega mikilvægur verkliður í skógrækt. Bergsveinn Þórsson, skógræktarráðunautur á Norðurlandi, segir hér frá flestu því sem þarf að huga að við gróðursetningu. 

Hér eru tvö myndbönd. Annað er stutt yfirferð og ætti að vera einhverskonar upprifjun f...

January 8, 2019

Lambaþon var keppni sem haldin var á vegum MATÍS 9.nóvember á árinu 2018. Hugmyndin var að fá frumlegar hugmyndir um sauðfjárrækt. Keppnin var kölluð Lambaþon en í Lambaþoni hafa keppendur 24 klukkustundir til þess að setja saman hugmyndir sem þeir fá svo þrjár mínútur...

November 8, 2018

Þóra Arnórsdóttir fjallaði um loftslagsmál í fréttaþættinum KVEIKUR á RÚV þriðjudaginn 5.nóv 2018. Þar fór hún yfir hvað skógrækt er magnað tæki til að binda kolefni. Í fréttinni koma fram Arnór Snorrason, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæði hjá Skógræktinni og Bergþó...

November 5, 2018

„Skógrækt er ekkert öðruvísi en hefðbundinn landbúnaður, eftir því sem þú sinnir honum meira því betri verður hann,“ segir Lárus  Heiðarsson í myndbandinu. Hann er bæði skógarbóndi á Droplaugarstöðum í Fljótsdal og skógræktarráðgjafi hjá Skógræktinni. Þar sinnir hann þ...

October 12, 2018

Kynningarmyndband um LSE, Landssamtök skógareigenda vinna fyrir skógarbændur 

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089