December 2, 2019

​​Um þessar mundir er fólk heimskringlunnar í óðaönn að slást við loftið. Hvað er hægt að gera svo ekki fari verr en illa, þegar fram í sækir. Fyrir alla er þetta áskorun en fyrir suma er þetta tækifæri. Líklega er þetta bara spurning af hvaða sjónarhóli maður horfir á...

– Skógrækt er lóð á vogarskálarnar gegn geigvænlegri náttúruvá okkar tíma

Rísandi nýskógar á Vörðufelli.

Á norðanverðu Snæfellsnesi, milli Stykkishólms og Búðardals, heitir Skógarströnd allt frá Álftafirði inn að Gljúfurá. Nafn svæðisins vekur fyrirheit um ákveðið yfirb...

Timbur er umhverfisvænsta hráefni til byggingaframkvæmda í heiminum.

Ísland er skóglítið land en möguleikar til skógræktar miklir. Hlýnun jarðar næstu áratugi er óumflýjanleg. Það mun hafa í för með sér mikla gróðureyðingu á heitum svæðum og bráðnun jökla, sem raskar ja...

May 24, 2019

Aðdragandi

Fyrir áratug eða svo juku Héraðs- og Austurlandsskógar áherslu á umhirðu ungskóga á Fljótsdalshéraði og umsvif snemmgrisjunar urðu áberandi allt í kringum Lagarfljótið. Víða mátti heyra í keðjusögum. Skógurinn er þarna enn og ef þið hlustið vel heyrist kannsk...

Skógarbændur funda

Undanfarnar vikur hafa aðildarfélög Landssamtaka skógarbænda (LSE)  haldið aðalfundi sína. Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður.

Aðalfundur Félags skógarbænda á Austurlandi (FsA) va...


Tvítoppaklipping og snyrting trjáa

Heilbrigðir skógar

Mannfólkið elur börnin sín svo þau vaxi og dafni. Við hjálpum búfénu okkar að komast á legg. Mesta ummönnunin fer fram fyrstu árin, svo gerist hitt svolítið af sjálfu sér. Þetta á ekki síður við um skógana okkar. Skó...

March 2, 2019

Samspil sauðfjár og skógræktar – vitum við nóg?

Í skógarstefnu 21. aldar er talað um að höfuðviðfangsefnið sé að auka flatarmál skóga og að því verði meðal annars náð með friðun lands fyrir beit og með breytingum á fyrirkomulagi beitar. Með aðgerðaáætlun ríkisstjórnarin...

January 28, 2019

Skrifum greinar. Á einu tré eru fjöldi fjölbreyttra greina, hvað þá í skógi.

Á síðasta ári var gerð breyting á útgáfu fréttablaðsins okkar, "Við skógareigendur" þegar það var greinar voru birtar í samstarfi við Bændablaðið. Samstarfið gekk í alla staði vel fyrir sig. Sv...

December 31, 2018

Eina tölublað Við Skógareigendur 2018 var gefið út eingöngu á PDF formi.

September 1, 2017

Smelltu á forsíðuna til ná í blaðið (PDF).

Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089