• Hlynur

Óbreytt stjórn hjá FSN


Á fimmtudaginn, 22.mars, var aðalfundur Félags skógarbænda á Noðurlandi.

Fundað var á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd á Hótel Natur.

Alls mættu 25 manns og stemningin var góð.

- Brynjar Skúlason, skógarbóndi og sérfræðingur hjá Skógrækinni, stjórnaði fundinum.

- Sigurlína Jóhannsdóttir, formaður FSN, fór yfir hefðbundin aðalfundarstörf.

Kjörin var sama stjórnin og embættismenn áfram með lófaklappi.

- Birgir Steingrímsson, ritari FSN, fór yfir stöðu reikninga.

- Valgerður Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Skógrætinni, flutti erindi og fór yfir stöðu Skógræktarinnar.

- Hlynur Gauti Sigurðsson, nýr framkvæmdastjóri LSE, flutti erindi og kynnti sig og sína sýn á skógrækt á landsvísu.

Í lok fundar sýndi Stefán Tryggvason aðstæður og húsakynni á Þórisstöðum.

Ný stjórn FSN á gömlum grunni. F.h. Sigrún varamaður, Baldvin meðstjórnandi, Sigurlína formaður, Birgir gjaldkeri og Helgu ritara vantar á myndina.

"Hefðbundin Íslensk jörð, með og án skógar". Hluti af glærum Hlyns.

Stefán Tryggvason segir frá aðstöðu til skógarvinnslu.

Bandsögin fína

Fjalirnar sem Stefán hefur unnið að.


16 views

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089