• Hlynur Gauti Sigurðsson

100 liggja í valnum eftir yfirgang hermanna


"Betur fór en á horfðist þegar sparst út um yfirganga hermanna á íslenskar birkiplöntur. Birkið gat með engu móti varið sig gegn árásinni en 100 birkiplöntur þurfti að líða yfirgang og hafa jafnvel fallið í grýttan jarðveg. Túlka þurfti fyrir orustusveitinni hvað gekk á. Orustusveitin gaf sig að lokum og yfirgaf vettvang"

Þetta er aðeins ýkt og fært í stílinn, en hér er betri lýsing.


0 views

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089