top of page

Það vex sem að er hlúð

Í vikunni var Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands. Áhugasömum gafst tækifæri á að fylgjas með honum í streymi eða enn fremur upptöku.

Að öðrum erundum ólöstuðum þá varkti eitt erindi séstaka athygli fyrir þær sakir að þar fór Hrefna Jóhannesdóttir, skógarbóndi að Silfrastöðum í Akrahreppi heitnum, vel yfir hvað skógrækt er... á mannamáli. Skógarfólk veit allt það sem þarna fer fram, en þarna náði Hrefna að komast vel að orði um að skógrækt er ekki bara gróðursetning, það er bara upphafið.


Strjórnvöld af öllum stigum þurfa að vita af ávinnigi skógræktar til að tala hana upp af viti. Þannig geri þau sér grein fyrir því sem er í húfu fyrir komandi kynslóðir þessa lands.




Fyrirlestur Hrefnu hefst á tímanum. 00:36:30






Sjá nánar um viðburð hér





Comentários


bottom of page