Skógarhöggsvélin- GREMO

Blað var brotið í sögu skógræktar á Íslandi miðvikudagsmorguninn 26. mars þegar flutt var til landsins skógarhöggsvél að gerðinni GREMO 1050H. Vélin var flutt með Norrænum um Seyðisfjarðarhöfn og var eigandi hennar, Kristján Már Magnússon, skógarhöggsmaður, byrjaður að prófa vélina tveimur dögum síðar. Tveir leiðbeinendur frá Gremo verksmiðjunni í Svíþjóð komu í kjölfarið til að kenna helstu handtökin og kynna sér Íslenskar aðstæður í skógarhöggi.

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089