Rannsókn á asparrækt í framræstri mýri

February 21, 2015

Í Sandlækjamýri í Gnúpverjahreppi fer fram rannsókn á kolefnisbindingu í asparskógrækt í framræstri mýri. Áætlað er að rannsókninni verði lokið sumarið 2017. Þetta er samstarfsverkefni LBHI (Landbúnaðarháskóli Íslands), HA (Háskóli Akureyrar) og SR Skógrækt ríkisins).

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089