Í Sandlækjamýri í Gnúpverjahreppi fer fram rannsókn á kolefnisbindingu í asparskógrækt í framræstri mýri. Áætlað er að rannsókninni verði lokið sumarið 2017. Þetta er samstarfsverkefni LBHI (Landbúnaðarháskóli Íslands), HA (Háskóli Akureyrar) og SR Skógrækt ríkisins).