Rannsókn á asparrækt í framræstri mýri

Í Sandlækjamýri í Gnúpverjahreppi fer fram rannsókn á kolefnisbindingu í asparskógrækt í framræstri mýri. Áætlað er að rannsókninni verði lokið sumarið 2017. Þetta er samstarfsverkefni LBHI (Landbúnaðarháskóli Íslands), HA (Háskóli Akureyrar) og SR Skógrækt ríkisins).

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089