Skógarleiðsögunámskeið í Ólaskógi

June 6, 2017

Óli Odds er mörgum kunnur enda kemur hann víða við. Til fjölda ára hefur hann kennt og leiðbeint fólki á öllum aldri við að nota og njóta íslenskra skóga. Í þessu myndbandi gefur hann örlitla innsýn inn í fagheim sinn þegar hann leiðsinnir áhugasömu fólki úr skógargeiranum heima í skóginum

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089