Dýrð í ungum lerkiskógiSkógarbændurNov 13, 20171 min readMikilvægi umhirðu í ungum skógum er allra hagur; fyrir fólkið, trén, skógin og efnahag. Með inngripi fyrr inn í ungan lerkiskóg má spara mikla fjármuni og samtímis mikla fjárfestingu.
Comments