Hlynur tekinn við af Hrönn

January 4, 2018

Gleðilegt ár kæru skógareigendur.

Á nýju ári urðu þær breytingar að Hrönn Guðmundsdóttir hættir sem framkvæmdastjóri LSE og Hlynur Gauti Sigurðsson kemur í hennar stað. Hrönn verður þó afram eitthvað til staðar þegar á þarf að halda fyrst um sinn, þá sér í lagi til að leiða Hlyn inn í allan LSE-sannleikann. Hún gegnir nú starfi framkvæmdastjóra Hekluskóga. 

Hlynur er með emailið hlynur@skogarbondi.is

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089