top of page

Frábært tækifæri


Frábært tækifæri fyrir okkur skógarbændur til að kynna okkur og okkar starf. LSE bíðst pláss á LANDBÚNAÐARSÝNINGU 2018 en svarið verður að koma fljótt. Því leitar LSE til allra þeirra sem hafa eitthvað skemmtilegt fram að færa úr skóginum. Sýnum hvað við er að fást, sýnum okkar verk, frá fræi til framleiðslu. Koma svo!!!

Hafið endliega samband við formenn aðildafélaganna eða framkvæmdastjóra LSE.

Hlynur, LSE hlynur @ skogarbondi.is s: 7751070

Bergþóra FSV

María FSS

Maríanna FSA

Sighvatur FSVf

Sigurlína FSN

bottom of page