Vika 07 Fram og til baka

February 17, 2018

Fram og til baka

Ég er að uppgötva það að þetta starf mitt er fjölbeytt og viðamikið, allavega þessar fyrstu vikurt. Þó mér líði svolítið eins og ég komist ekki yfir neitt, þá skilst mér að þetta sé eðilegt. Ég er þó ekki að örvænta, það hlýtur að koma logn bráðum svo ég geti gert farið að vinna.

 

Skógarfang á Hvanneyri

Fundargerðin er klár.

 

Formannafundur

Á mánudaginn var flottur formannafundur... ég hef þó ekki enn náð að klára fundargerð.

 

Selfoss

Var á Selfossi á þriðjudaginn, tvísýnt með veður ef veðrið sást yfir höfuð vegna foks. Náði í nýtt visakort... en náði ekki að vikja það. LSE er því út úr korti sem stendur.

 

Nýskopunarmiðstöð

Ágæt aðstaða. Hitti á Eirík Þorsteinsson og spjölluðum við lítið eitt um timburstaðla. Fundinum sem átti að vera á mið var frestað vegna ófærðar á Hellisheiði. 

 

Landbúnaðarsýning

Erum búin að tryggja okkur bás.

 

iPad

Ekki er hægt að kaupa meira í fríhöfn fyrir meira en 180.000 kr. Því þarf ég að semja við fleiri til kaupa í fríhöfninni. 

 

Skógarsýn Hlyns

Vann töluvert um helgina á að útbúa lítinn fyrirlestur fyrir aðalfundi með aðildarfélögunum. Fyrirlesturinn er ekki klár, en myndirnar eru klárar. 

 

Síminn

Spjallaði löng símtöl við:

Jóa Gísla

Maríu

Björgvin Eggerts

Rakel Jóns

Sóvleigu í Stóra Lambhaga

Þröst

Bjarka

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089