Vika 08 Finnum fagnað

March 5, 2018

Fram og til baka

Skrapp til Finnlands á mánudeginum með Jóhanni Gísla og 21 öðrum. Jötunvélar sáu um för. á FB síðu LSE var léttvæg "dagbók" úr ferðinni.   Komið var heim á fimmtueginum

 

Skrifstofa

Fékk nýja fundaraðstöðu. Nú er skrifstofa LSE í Bændahöllinni. 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089