Espt til asparræktar

April 5, 2018

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi 2018 var haldinn á Hótel Hamri í Borgarfirði fimmtudaginn 5.apríl, kl.18:00 og mættu rúmlega þrjátíu manns. 

Stjórnin er óbreytt og mun starfa eitt ár til. Hún vill þó gjarnan benda á að æskilegt væri að fá framboð í stjórn að ári. 

Að loknum aðalfundarstörfum og kjötsúpumálsverði tóku við gestafyrirlesara.

Sigríður Júlía Brynjólfsdóttir hélt erindi um störf Skógræktarinnar

Halldór Sverrison fjallaði um kynbætur og ræktun á ösp. 

Hlynur Gauti Sigurðsson fjallaði um nýjan framkvæmdastjóra LSE.

 

 

 

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

 Landssamtök skógareigenda (LSE)  - Bændahöllinni við Hagatorg  - 107 Reykjvaík  -  GSM: 775 1070  -  hlynur@skogarbondi.is - kt 660897-2089